Lúðvík Þráinsson, löggiltur endurskoðandi, fór yfir skattframtal rekstraraðila (1.04), rekstrarskýrslu, ökutækjastyrk, rekstraryfirlit fólksbifreiðar, samanburðarskýrslu virðisaukaskatts, leiðréttingarskýrslu virðisaukaskatts og afstemmingu virðisaukaskatts. Afstemming á virðisaukaskatti (excel skjal) Fyrningaskrá (excel skjal) Skattstofnablað (excel skjal)
Category: Faglegt efni
Hér er að finna ýmiskonar faglegt efni, t.d. eyðublöð og excel skjöl, fundargerðir og pistlar og greinar eftir félagsmenn.
Einnig verður hægt að skoða ráðstefnu- og námskeiðsefni eftir því sem það berst.
Athugið að sumt efni er aðeins aðgengilegt félagsmönnum, og er þá krafist innskráningar.
Áhugasamir geta sent efni, sem þeir telja að eigi heima á vefsíðu félagsins, á netfangið [email protected].
Febrúarráðstefna 2009
Tekjuskattsskuldbinding – reikningshaldsleg meðferð, breyting skatthlutfalls og meðhöndlun í skýringum Fyrirlesari: Lúðvik Þráinsson, Deloitte hf Meðferð og uppgjör hlutabréfa og afskrift hlutafjár v. bankahrunsins Fyrirlesari: Jón Á. Tryggvason, Skattstofu Reykjanesumdæmis Ívilnanir v. tapaðra krafna Fyrirlesari: Hrefna Sylvia Einarsdóttir, RSK
Aðalfundarnámskeið 2008
RSK fyrirlestur
Lánaútreikningar
Lanatafla
Impru líkön
Bókhalds- og uppgjörslíkan Virðistré Áætlunargerðarlíkan
Risnuútreikningar
Risna, ferðaskýrsla og dagpeningar
Afstemmingar
Bankaafstemmingar Kassauppgjör Afstemming viðskiptamanna Afstemming virðisaukaskatts
Endurmenntunarpunktaeyðublað
Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir endurmenntunareiningar til að skrá þátttöku á námskeiðum utan félagsins. Hægt er að skanna það inn og senda það undirritað á netfang félagsins (fvb[@]fvb.is) ásamt fylgigögnum eða senda eyðublaðið og fylgigögnin í pósti á skrifstofu félagsins: Félag viðurkenndra bókaraHátúni 6a105 Reykjavík
Launaútreikningar
Launaseðlar
Merki félagsins
Til þess að vista merkið þarf að hægrismella á það með músinni og velja “Save Picture As…”