október 2007 – 1.tbl.4.árg. október 2006 – 2.tbl.3.árg.
Category: Rit og greinar
Greinar eftir félagsmenn ofl.
Viðurkenndir bókarar – grein
Ein af forsendum fyrir góðum rekstri fyrirtækja er að stjórnendur hafi góðan aðgang að nýjum og vel framsettum upplýsingum um reksturinn. Með þróun upplýsingakerfa á síðustu árum hafa möguleikar aukist til þess að nýta upplýsingar úr bókhaldsgögnum sem stýritæki við rekstur fyrirtækja. Bókhaldsdeildir fyrirtækja þurfa að vera vel skipulagðar fyrir úrvinnslu bókhaldsgagna. Uppbygging bókhaldskerfis þarf […]