Verklagsreglur og samvinna við stjórn og starfsmann Fræðslunefnd Félags viðurkenndra bókara er kosin á aðalfundi félagsins og skipuð 5 mönnum og 2 til vara. Fræðslunefnd skilar árlegri skýrslu til aðalfundar. Hlutverk fræðslunefndar er að sjá um endurmenntun félagsmanna á þeirra sérsviði samkvæmt verklagsreglum sem stjórn félagsins setur. Fræðslunefndarmenn fá greiddar 2 klst. fyrir hvern undirbúningsfund upp að hámarki […]
Read MoreCategory: Verklagsreglur
Verklagsreglur stjórnar FVB
Almennt Stjórn félagsins sækir umboð sitt til aðalfundar félagsins og starfar samkvæmt lögum þess. Stjórnin fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli aðalfunda og gætir hagsmuna þess í störfum sínum. Starfsár stjórnar er tíminn á milli tveggja aðalfunda og miðast launagreiðslur fyrir stjórnarstörf við það tímabil. Stjórn setur verklagsreglur fyrir sig og fyrir […]
Read More