9. nóvember 2012 Fræðandi námskeið Aðalfundur FVB Árshátíð FVB Lions salurinn Lundur, Auðbrekku 25-27, Kópavogi Dagskrá verður auglýst innan fárra daga og einnig verður þá opnað fyrir skráningu
Category: Félagsfréttir
Fréttabréf haust 2012
Kæru félagsmenn Nú fer vetrarstarfið okkar senn að hefjast og eru stjórn og nefndir í óða önn að skipuleggja veturinn. Allir viðburðir verða auglýstir á síðunni okkar og einnig sendir með fjöldapósti til allra félagsmanna. Ný félagsskírteini verð send út á næstunni sem gilda 2012-2014 og eru félagsmenn beðnir um að vera með þau á […]
Skilafrestur
Til endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara. Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2012, vegna rekstrar á árinu 2011 til og með miðvikudagsins 20. september 2012. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Þótt formlegum fresti ljúki 20. september 2012 verður leitast við að taka við innsendum framtölum […]
Tilkynning
Ráðinn hefur verið til starfa fyrir félagið, Margrét V. Friðþjófsdóttir og mun hún gegna starfi skrifstofustjóra. Margrét útskrifaðist sem viðurkenndur bókari árið 2008 og hefur starfað með fræðslunefnd félagsins og situr jafnframt í stjórn. Einnig hefur hún víðtæka reynslu af bókhaldsstörfum og ýmsum félagsstörfum. Með því að þiggja starfið hjá okkur hefur hún sagt sig […]
Leigjandi óskast
Leigjanda vantar : Okkur vantar leigjanda til að deila skrifstofu á Grensásveg 16 Í boði er aðstaða fyrir eitt skrifborð, hillur, internet, skemmtilegur félagsskapur, sem og aðgangur að kaffistofu og snyrtingu. Kröfur eru um að viðkomandi sé sjálfstætt starfandi bókari, glaðlyndur, áhugasamur að viða að sér frekari þekkingu, hljóðlátur og láti ekki smámuni fara í […]
Félagsgjöld
Kæru félagsmenn Við biðjum hér með þá félagsmenn sem eiga eftir að greiða félagsgjöldin vegna 2012 að ganga frá þeim fyrir 15. júní n.k. Nú fer senn að líða að því að félagsspjöldin verða send út fyrir næsta ár og verður tekið mið af þeim sem hafa greitt félagsgjöldin á þeim tíma. Kveðja fyrir hönd […]
Morgunverðarfundur FVB
Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara og prófefnislýsingar Morgunverðarfundur Aflýst vegna lítillar þátttöku (aðeins 9 manns skráðir) föstudaginn 25. maí 2012 Kl. 09:00-10:00 í sal VR, Húsi verslunarinnar – neðsta hæð Umræðuefni verður meðal annars : Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara með vísan til þess að: „ Ráðherra skipar þriggja manna prófanefnd til fjögurra […]
Óvissuferð – Heiðmörk maí.2012
{joomplu:101}Óvissuferð ársins var á síðasta föstudag og tókst með eindæmum vel. Góð mæting var og voru sannarlega allir í góðu skapi og nutu lífsins. Farið var í Guðmundarlund sem er í umsjá Skógræktarfélags Kópavogs. Þegar þar var komið var genginn stuttur hringur, grillað og svo sungið af hjartans list. Söngvurum fannst þetta takast það vel […]
Óvissuferð 2012
Óvissuferð FVB föstudaginn 11. maí 2012 Með hækkandi sól og hita í lofti ætlum við að skella okkur út fyrir borgina, hafa gaman saman og taka sumrinu i mót. Við ætlum að styrkja félagsandann úti í náttúrinni með söng, gleði og veitingum sem hæfa skemmtilegu fólki í skemmtilegri ferð. Í tilefni afmæli félagsins verður þessi […]
FVB – starf
Félag viðurkenndra bókara óskar eftir starfsmanni til starfa fyrir félagið. Viðkomandi þarf að geta unnið í eigin aðstöðu og er starfssviðið margþætt og er unnið í samvinnu við stjórn og aðrar nefndir. Starfssvið: Símsvörun 1-2 morgna í viku Svara netfangi félagsins [email protected] Senda út reikninga vegna námskeiða og félagsgjalda ásamt umsjón með innheimtu. Bókhald félagsins, kostnaðarreikningar, afstemmingar ofl. […]