Hér má nálgast útfyllt grunnlíkan frá Febrúarráðstefnunni.
Category: Félagsfréttir
Frestir atvinnumanna til að skila skattaframtölum 2011
Reykjavík, 31. janúar 2011 Ríkisskattstjóri hefur sett eftirfarandi reglur og skilmála, sem raktir eru í bréfi þessu og jafnframt birtir á vef RSK; rsk.is. Frestir þessir eru umfram almenna framtalsfresti (sbr. auglýsingu ríkisskattstjóra dags. 19. janúar 2011) og eru því háðir skilmálum þeim, er að neðan greinir. Sjá nánar hér.
Afskráning af viðburði
Þeir sem þurfa að afskrá sig af viðburði geta nú gert það undir Félagsviðburðir -> Skráningar/afskráningar.Afskráning er framkvæmd með því að:1. leita að nafni þátttakanda2. haka við nafnið3. smella á hnappinn Eyða.Innskráningar er krafist og getur sá sem er innskráður aðeins eytt út sinni skráningu. Vefstjóri
Ráðstefnu og námskeiðsdagur FVB 11 febrúar
Ráðstefnu – og námskeiðsdagurFélags viðurkenndra bókaraverður haldin föstudaginn 11. febrúar 2011 Fundarstaður: Hótel Saga, Hagatorgi (Harvard salurinn) Fundartími: Kl. 9.00 – 17.00 Verð kr. 7.500,- fyrir félagsmenn 15.000,- kr. fyrir utanfélagsmenn.Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og námskeiðsgögn. Þátttaka skráist á vef FVB.is fyrir 7. febrúar n.k.Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi […]
Ertu klár á sköttunum?
Morgunverðarfundur 27. janúar að Borgartúni 27Skattasvið KPMG býður þér að sækja morgunverðarfund sem gengur undir heitinu: Fróðleikur með morgunkaffinu og verður fyrstu fróðleiksfundurinn fimmtudaginn 27. janúar nk. frá kl. 8:30-10:00, að Borgartúni 27, 8. hæð. Húsið opnar kl. 8:15. Boðið verður upp á fróðleik með morgunkaffinu síðasta fimmtudag í mánuði fram á vor.Í tilefni af útkomu Skattabæklings KPMG fyrir […]
Febrúarráðstefna FVB 2011
Ágætu félagsmenn: Við viljum minna félagsmenn á að taka frá föstudaginn 11. febrúar 2011 ! Ráðstefnu- og námskeiðsdagur FVB 2011 verður haldin á Hótel Sögu, föstudaginn 11. febrúar frá kl. 9 – 17 . Dagskráin og skráning auglýst síðar. Fræðslunefnd.
Umsögn um námskeiðið 19 janúar og úrlausn á verkefninu.
Námskeið um gerð ársreikninga 19. jan. í VR salnum. Sjá úrlausn hér. Fyrirlesari var Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte og okkar gamalkunni kennari frá náminu í HR. Lúðvík var að venju ákafur að miðla sinni yfirgripsmiklu þekkingu á sinn skemmtilega og fræðandi hátt.Mjög góð mæting var á námskeiðið eða 63 manns. Farið var yfir óleiðréttan […]
Uppselt er á námskeiðið 19 janúar, skráningu lokið.
Uppselt er á fyrsta námskeið ársins, um gerð ársreikninga sem haldið verður 19 janúar n.k.
Verkefnalausnir, MindManager og fleiri námskeið í boði.
Sjá nánar hér
Fyrsta námskeið ársins 19. janúar 2011
Fyrsta námskeið ársins ! Fyrsta námskeið FVB árið 2011 verður í VR salnum, miðvikudaginn 19. Jan. 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte verður með námskeið um gerð ársreikninga. Gögn verða eingöngu birt inná innraneti FVB en ekki afhent prentuð á námskeiðinu. Hægt að nálgast gögnin hérfylgiskjal 1, og fylgiskjal 2. […]