Verkefni Lúðvíks um tekjuskattsskuldbindingu er komið á innri vefinn. Innskráning er nauðsynleg til að skoða verkefnið. Eftir innskráningu er valið "Faglegt efni" í notandavalmyndinni og þar birtast hinir ýmsu flokkar. Veljið "Febrúarráðstefna" og svo "Febrúarráðstefna 2009".
Category: Félagsfréttir
Excel fyrir bókara og fólk sem vinnur í fjármálum og bókhaldskerfum
„Viltu læra meira í Excel, að sía út upplýsingar, vinna með gagnagrunna, búa til pivot og nota innbyggð föll !“ Excel námskeið n.k. mánudag kl. 9.00 – 12.00 / kennt mánudaga og miðvikudaga. Kenndir eru fjórir morgnar, samtals 12 kennslustundir = 18 endurmenntunarpunktar !!! Nánari upplýsingar á www.tv.is (undir Excel IIb) eða beint samband við mig: Inga Jóna […]
Febrúarráðstefnan – dagskrá
Komin er dagskrá fyrir Febrúarráðstefnuna. Sjá hér.
Útskrift viðurkenndra bókara 22. janúar s.l.
Þann 22. janúar s.l. voru útskrifaðir 49 Viðurkenndir bókarar. Útskriftin fór fram í Þjóðmenningarhúsinu. 3 aðilar út stjórninni mættu og hélt formaður félgasins ræðu til að kynna félagið og hvetja útskrifendur til að skrá sig í félagið okkar. Stór hópur útskriftarnema skráðu sig og er verið að vinna í því að skrá þá einstaklinga inn […]
RSK – AUGLÝSING um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra
Sjá auglýsingu.
RSK – REGLUGERÐ um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl.
Meðfylgjandi er ný reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. Samkvæmt henni eru settar vissar skorður við töku kostnaðar við að innheimta kröfur. Fram kemur í regligerðinni að hún taki ekki til innheimtu opinberra gjalda. Sjá reglugerð
RSK – Álagning 2009. Dagsetningar
Álagning 2009. Dagsetningar. AUGLÝSING fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2009. Menn: 31.07.09. Félög: 30.10.09 e.a. Sjá auglýsingu.
RSK – Um endurskoðun að breyttum lögum. Frétt ráðuneytisins.
Auknar kröfur um gæði endurskoðunar. Sjá frétt.
RSK – Um uppgjör í erlendum gjaldmiðli reikningsárið 2008. Frétt fjmrn.
Afturvirk heimild til uppgjörs í erlendum gjaldmiðli. Sjá frétt.
RSK – Dómur. Hérd. Stjörnublikk ehf. Starfsmannaleiga
Sjá dóm.