Kæru félagsmenn! Nú er svo komið að skólarnir eru að byrja, haustið nálgast – og mun félagið standa fyrir hópeflingu viðurkenndra bókara með ferðalagi föstudaginn 7. september n.k. Við í stjórninni erum búnar að halda fyrsta fund eftir gott sumarfrí og tilbúnar í vetrarstarfið og spenntar að fá að hitta félaganna og heyra hvað á […]
Category: Félagsfréttir
RU – haustmisseri
Eftir símtal við Þórunni Sigurðardóttir verkefnastjóra hjá Háskólanum í Reykjavík fékkst það staðfest að 60 aðilar hafa verið skráðir í réttindanám bókara þetta misserið. Munu þeir hefja eiginlegt nám þann 24. ágúst – en þeir sem velja að taka undirbúningsnámskeið hefja sitt nám 10. ágúst. Er það upplýsingahlutinn sem verður fyrstur í röðinni og eru […]
RSK – Auglýsing um álagningu á einstaklinga 2007
Kærufrestur er til og með fimmtudagsins 30.ágúst nk. Þessi auglýsing birtist í lögbirtingablaðinu og dagblöðum í dag. Álagningarskrár eru opnar dagana 31.júlí t.o.m. 14.ágúst. Kærufresti lýkur 30.ágúst. Sjá auglýsingu !.
RSK – Bréf sent á netföng gjaldenda
Ágæti viðtakandi! Mánudaginn 30. júlí kl. 16:00 getur þú nálgast álagningarseðil þinn á þjónustuvefnum á skattur.is með kennitölu og veflykli. Hafir þú glatað veflykli þínum má óska eftir nýjum á skattur.is og fá hann sendan í heimabanka eða póstlagðan á lögheimili þitt. Seðlar verða bornir út þriðjudaginn 31. júlí tilþeirra sem ekki afþökkuðu álagningarseðla á […]
RSK – Álagning 2007. Heildarniðurstöður –
30.7.2007 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2007 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2007 liggur nú fyrir. Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2007 30.7.2007 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2007 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2007 liggur nú fyrir. Um er […]
RSK – Útsvarsprósentur sveitarfélaganna
ÚTSVARSHLUTFALL VIÐ ÁLAGNINGU 2007 Á TEKJUR ÁRSINS 2006: ÚTSVARSHLUTFALL VIÐ ÁLAGNINGU 2007 Á TEKJUR ÁRSINS 2006: Númer Sveitarfélag Hlutfall 0000 Reykjavík 13,03% 1000 Kópavogur 13,03% 1100 Seltjarnarnes 12,35% 1300 Garðabær 12,46% 1400 Hafnarfjörður 13,03% 1603 Bessastaðahreppur 13,03% 1604 Mosfellsbær 12,94% 1606 […]
RSK – Lög um kauphallir
Meðfylgjandi lög voru birt í gær, Í greinargerð með frumvarpi því sem til grundvallar þeim lá, er breytingum sem af lögunum leiðir þannig lýst: Helstu breytingar sem felast í frumvarpinu. sjá lögin Helstu breytingar sem felast í frumvarpinu eru eftirfarandi: 1. Lagt er til að hugtakið skipulegur tilboðsmarkaður verði lagt af og ekki gerður […]
RSK – LÖG um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl
Meðfylgjandi eru lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl sem birt voru í dag. Þau öðlast gildi 1.nóvember nk. Með lögunum koma til framkvæmda hér á landi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipunum ráðsins 85/611/EBE og 93/6/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins […]
RSK – LÖG um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl
Meðfylgjandi eru lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl sem birt voru í dag. Þau öðlast gildi 1.nóvember nk. Með lögunum koma til framkvæmda hér á landi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipunum ráðsins 85/611/EBE og 93/6/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins […]
Sameiginlegur skattgrunnur fyrirtækja í Evrópusambandinu !
Athyglisverð frétt : Sameiginlegur skattgrunnur fyrirtækja í Evrópusambandinu.?…Samræmdur skattstofn ? Sameiginleg yfirskattanefnd ? Sjá