Search
Close this search box.

Category: Félagsfréttir

RU – haustmisseri

Eftir símtal við Þórunni Sigurðardóttir verkefnastjóra hjá Háskólanum í Reykjavík fékkst það staðfest að 60 aðilar hafa verið skráðir í réttindanám bókara þetta misserið. Munu þeir hefja eiginlegt nám þann 24. ágúst – en þeir sem velja að taka undirbúningsnámskeið hefja sitt nám 10. ágúst. Er það upplýsingahlutinn sem verður fyrstur í röðinni og eru […]

RSK – Bréf sent á netföng gjaldenda

Ágæti viðtakandi! Mánudaginn 30. júlí kl. 16:00 getur þú nálgast álagningarseðil þinn á þjónustuvefnum á skattur.is með kennitölu og veflykli. Hafir þú glatað veflykli þínum má óska eftir nýjum á skattur.is og fá hann sendan í heimabanka eða póstlagðan á lögheimili þitt. Seðlar verða bornir út þriðjudaginn 31. júlí tilþeirra sem ekki afþökkuðu álagningarseðla á […]

RSK – Álagning 2007. Heildarniðurstöður –

30.7.2007 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2007 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2007 liggur nú fyrir. Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2007  30.7.2007 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2007 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2007 liggur nú fyrir. Um er […]

RSK – Útsvarsprósentur sveitarfélaganna

    ÚTSVARSHLUTFALL VIÐ ÁLAGNINGU 2007 Á TEKJUR ÁRSINS 2006:        ÚTSVARSHLUTFALL VIÐ ÁLAGNINGU 2007 Á TEKJUR ÁRSINS 2006:              Númer   Sveitarfélag  Hlutfall     0000  Reykjavík  13,03%           1000  Kópavogur 13,03%     1100  Seltjarnarnes 12,35%     1300  Garðabær 12,46%     1400  Hafnarfjörður 13,03%     1603  Bessastaðahreppur 13,03%     1604  Mosfellsbær 12,94%     1606  […]

RSK – Lög um kauphallir

Meðfylgjandi lög voru birt í gær, Í greinargerð með frumvarpi því sem til grundvallar þeim lá,  er breytingum sem af lögunum leiðir þannig lýst:    Helstu breytingar sem felast í frumvarpinu.        sjá lögin     Helstu breytingar sem felast í frumvarpinu eru eftirfarandi:     1.      Lagt er til að hugtakið skipulegur tilboðsmarkaður verði lagt af og ekki gerður […]

RSK – LÖG um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl

Meðfylgjandi eru lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl sem birt voru í dag. Þau öðlast gildi 1.nóvember nk. Með lögunum koma til framkvæmda hér á landi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipunum ráðsins 85/611/EBE og 93/6/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins […]

RSK – LÖG um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl

Meðfylgjandi eru lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl sem birt voru í dag. Þau öðlast gildi 1.nóvember nk. Með lögunum koma til framkvæmda hér á landi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipunum ráðsins 85/611/EBE og 93/6/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins […]

RSK – akstursgjald ríkisstafsmanna 2007

Meðfylgjandi auglýsing sendist til fróðleiks og upplýsinga    Athugið að leyfilegur frádráttur á móti ökutækjastyrk, samkvæmt skattmati fjármálaráðherra, þarf ekki að vera sama fjárhæð og Ferðakostnaðarnefnd ákvarðar að greiða skuli starfsmönnum ríkisins vegna afnota launagreiðanda af bifreið launamanns. Sé leyfilegur frádráttur lægri ber að skila staðgreiðslu af mismuninum – sjá

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur