Af vef fjármálaráðuneytisins. Um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli.
Category: Félagsfréttir
RSK- málefni aldraðra
Meðfylgjandi eru ný lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra, Þau eru enn óbirt en voru samþykkt 16.03.sl. Frá og með álagningu opinberra gjalda á árinu 2008 vegna tekna ársins 2007 verður sú breyting á forsendum fyrir gjaldtöku til framkvæmdasjóðs aldraðra að þeir sem hafa fjármagnstekjur greiða gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra en samkvæmt […]
RSK – frumvarp – samruni yfir landamæri
Frumvarp.Hlutafélög,ehf osfrv. 516. mál .Samruni yfir landamæri. Lög samþykkt með breytingum (landfræðileg útvíkkun með reglugerð ofl) Umrætt frumvarp er nú orðið að lögum. Skjalið með endanlegum lagatexta er enn ekki tilbúið en er í vinnslu. Gerðar voru breytingar í nefndarmeðferð frumvarpsins. Nefndin lagði til að í lögin kæmi ákvæði þess efnis að að viðskiptaráðherra í […]
RSK – breytingar á lögum um úrvinnslugjald
Með lögunum eru gerðar breytingar á viðauka XVIII við lög um úrvinnslugjald.
RSK- veiðileyfatekjur 10% skattpþrep
Athyglisverð tillaga til breytinga á skattumhverfi veiðileigutekna var samþykkt á síðasta aþingisdegi sl. Varðar hún skattalega skipan slíkra atvinnutekna þó þær stafi af búrekstri eða öðrum rekstri á jörð. Um er að ræða reglu sem fellir slíkar tekjur að 10% skattþrepinu þó þannig að viðkomandi fær engan frádrátt vegna öflunar teknanna til lækkunar skattstofninum.
RSK- Dk framtalsgerð 2007
Opnað fyrir skil einstaklingsframtala úr DK kerfinu.
Listi yfir viðurkennda bókara
Á síðu fjármálaráðuneytisins er listi yfir alla sem hafa útskrifast sem viðurkenndir bókarar. Kominn er hlekkur á þessa síðu undir Hlekkir-Stjórnsýslan.
RSK – dómur um bankaleyndina
Dómur féll í dag í þremur samkynja málum bankann gegn ríkisskattstjóra. Málefnið er ykkur kunnugt og í stuttu máli sagt staðfesti Hæstiréttur dóm Friðgeirs Björnssonar héraðsdómara þess efnis að bönkunum bæri að afhenta umbeðnar upplýsingar. " Í niðurstöðu héraðsdóms, sem staðfest var í Hæstarétti, segir að tilgangur 2. mgr. 92. gr. laga nr. 90/2003 sé […]
RSK- vefbankar
Meðfylgjandi er frétt úr tæknideildinni RSK – Allir viðskiptabankarnir búnir að opna fyrir flutning úr vefbönkum á skattframtal.
RSK – frumvar v. frádráttar hagnaðar af sölu hlutabréfa
Í meðfylgjandi stjórnarfrumvarpi er lagt til að heimilaður verði frádráttur hagnaðar af sölu hlutabréfa sambærilegur frádrætti vegna móttekins arðs. Frumvarpið kom er kom fram í gærkvöldi 8. mars 2007. Sú aðferð sem lögð er til er að heimild félaga til frestunar skattlagningar á söluhagnaði af hlutabréfum verði afnumin. Í staðinnleyfist lögaðilum í rekstri að […]