Félag bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókara hafa ákveðið að taka höndum saman og halda fræðsludag fyrir bókara: Þekking bókarans þann 9. mars næstkomandi. Dagskrá hefur verið sett saman Þetta verður haldið í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11b. Vakin er athygli á því að nóg er af bílastæðum á svæðinu: Við endann á Rúmfatalagernum (báðum meginn) Við […]
Category: Félagsfréttir
Frá aðalbók til ársreiknings
Frá aðalbók til ársreiknings ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gallerí þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 17:00 – 19:00 Fyrirlesari: Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte ehf. Námskeiðsefni: Farið verður yfir verkefni þar sem stillt verður upp ársreikningi útfrá aðalbók og gerðar nokkrar […]
Skrifstofan lokuð 7.feb.
Kæru félagar, Skrifstofan verður lokuð miðvikudaginn 7. febrúar vegna jarðarfarar.
Skattalagabreytingar og breytingar á persónuverndarlögum
Námskeið 2018 hjá fræðslunefnd FVB SKATTALAGABREYTINGAR BREYTINGAR Á PERSÓNUVERNDARLÖGUM Námskeið verður haldið á Grand Hótel – Hvammur Fimmtudaginn 25. janúar 2018 kl. 9:00 – 12:00 ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiðsefni: Kl. 08:30-9:00 Morgunverðarhlaðborð kl. 9-10:30 Elín Alma Arthursdóttir sviðsstjóri hjá Ríkisskattstjóra kynnir nýjustu skattalagabreytingar 2018 kl. […]
Skrifstofan verður lokuð
Skrifstofa FVB verður lokuð milli jóla og nýárs
Námskeið á vegum EHÍ vor 2018
Námskeið á vorönn 2018
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 SKRÁNING ER HAFIN DAGSKRÁ kl. 08:30-09:00 Léttur morgunverður Kl. 9:00 Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna kl. 9:05 – 10:05 Jón Ingi Ingibergsson lögfræðingur hjá PWC fjallar um virðisaukaskatt í tengslum við byggingu og útleigu á […]
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa FVB mun vera lokuð v/sumarleyfa frá 2. – 27. október Hægt er að hafa samband við formann á maili: [email protected]
Ráðstefna viðurkenndra bókara
Okkar árlega ráðstefna verður haldin föstudaginn 17. nóvember Takið daginn frá 🙂
DK með nýjungum og flýtilyklum
Fullbókað er orðið á námskeiðið í sal og á skype DK með nýjungum og flýtilyklum ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gullteigur fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 9:00 – 12:00 Húsið opnar kl. 8:00 og boðið verður uppá morgunverðarhlaðborð kl. 8:30 – […]