Eftirfarandi forsendubreytingar munu ekki taka gildi fyrr en við álagningu 2009. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Forsendum í kerfunum hefur verið breytt. Að auki breytist hlutfall nýtanlegs persónuafsláttar til greiðslu fjármagnstekjuskatts úr 10/38 í 10/36 (27.78%). Sjá
Category: Fréttir
RSK – Nýr skattstjóri skipaður. Vestfirðir.
Skipun skattstjóra á Skattstofu Vestfjarðaumdæmis 30.5.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 8/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Rósu Helgu Ingólfsdóttur til að gegna embætti skattstjóra á SkattstofuVestfjarðaumdæmis frá 1. júlí 2008 til fimm ára. Rósa lauk B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2006. Hún hefur starfað á Skattstofu Norðurlandsumdæmis vestra frá árinu 1995, fyrst sem þjónustufulltrúi í […]
RSK – Tölvupóstar vegna síðbúinna framtalsskila.
Þann 2. júní voru sendir út neðangreindir tveir tölvupóstar (samtals 4.886 póstar) , til þeirra framteljenda sem hafa ekki skilað framtali, og við eigum til tölvupóstföng á. Um var að ræða tvær tegundir pósta. Annar var sendur þeim sem hafa ekki opnað framtal sitt, en hinn var sendur þeim sem hafa opnað framtalið, en hafa […]
RSK – Skattaskrár 2007. Tekjuár 2006
Skattaskrár 2007. Tekjuár 2006 – viðhengi
RSK – breytingartillögur v. laga um tsk ………
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur frá efnahags- og skattanefnd við frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. Nokkrar breytuingar eru lagðar til frá því er frv, var kynnt fyrst. Þannig leggur nefndin leggur til, með hliðsjón af athugasemdum og að höfðu samráði við fjármálaráðuneytið, að ákvæði frumvarpsins sem […]
RSK – Meðfylgjandi eru lög um breyting á lögum nr. 90/2003….
Meðfylgjandi eru lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt,lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur,og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt Þetta eri lögin eins og þau voru samþykkt þann 15.05.sl. Þau hafa enn ekki verið birt í Stjórnartíðindum. Rétt er að […]
RSK – svar fjármálaráðherra varðandi skattsvik
Meðfylgjandi er svar fjármálaráðherra lagt fram í dag við fyrirspurn Ármanns Kr. Ólafssonar um hvernig tillögum í skýrslu starfshóps um umfang skattsvika á Íslandi hafi verið fylgt eftir frá því að skýrslan kom út í í febrúar 2005. Sjá svar
RSK – nefndarálit og breytingartillögur vegna laga um endurskoðendur
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur vegna fyrirliggjandi frv. til laga um endurskoðendur. Er það um margt athyglisvert. Með hliðsjón af athugasemdum Félags löggiltra endurskoðenda og eftir samráð við fjármálaráðuneytið taldi efnahags- og viðskiptanefndin rétt að í frumvarpið kæmi bráðabirgðaákvæði um stöðu þeirra sem rétt eiga samkvæmt núgildandi lögum til að starfa sem löggiltir endurskoðendur. Einnig […]
RSK – Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um ársreikninga.
Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um ársreikninga. Sjá 1065
RSK – Virðisaukaskattur yfir landamæri.
Virðisaukaskattur yfir landamæri. OECD vinnur að reglum þar um. Fróðskapur af vef ráðuneytis