Frumvarp til laga um breyting á lögum, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða – skoða frumvarp.
Category: Fréttir
RSK – Nýr skattstjóri. Frétt um skipun skattstjóra í Suðurlandsumdæmi
Af vef fjmrn: "Skipun skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis – 7.4.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Steinþór Haraldsson til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis frá 1. maí 2008 til fimm ára. Steinþór lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1975. Að loknu námi réð hann sig til starfa hjá embætti ríkisskattstjóra […]
RSK – Tillaga í málefnum innflytjenda.
Þar er tekið á ýmsum þáttum: Samræmingu á gildistíma skattkorta og dvalar- og atvinnuleyfa. Áformuðum framtalslausum skattskilum útlendinga. Uppgjöri útlendinga á brottflutningsári. Gefin verði út sérstök skattkort fyrir útlendinga sem koma til tímabundinna starfa. Unnið að þýðingu upplýsinga og gagna um skattamál og loks að þróaður verði upplýsingavefur um skattamál. Er þessu öllu lýst ítarlega […]
RSK – norræni tvísköttunarsamningurinn !
Um norræna tvísöttunarsamninginn.. Breytingar í farvatninu. Eftirlaun ofl.AF VEF FJÁRM.RN. þann 10.apríl.Skoða
RSK – framtöl fyrir útlendinga !
Erlendir starfsmenn. Hvernig telja skal fram ofl. Orðsending RSK – meðfylgjandi eru leiðbeiningar sem ríkisskattstjóri gaf út 10. apríl um skattamál erlendra manna sem starfa hér á landi.
Endurskoðunardagur FLE 18.apríl 2008
Skrifstofa Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) vekur athygli ykkar á meðfylgjandi dagskrá Endurskoðunardags FLE sem haldinn verður nk. föstudag þann 18. apríl í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan er opin félagsmönnum FLE, FIE og öðrum þeim sem áhuga hafa. Þeir sem hug hafa á að mæta eru beðnir að senda tölvupóst á [email protected] Skráningu þarf […]
Eymundsson og FVB kynna nýjan bókaklúbb !
Eymundsson og FVB kynna nýjan bókaklúbb –Sjá auglýsingu !
RSK – Skattalagasafn – nýjar útgáfur ..
Embætti ríkisskattstjóra vill vekja athygli á söluritum sínum um skattarétt og reikningsskil. Bókhald & ársreikningar Bókin um lög og stjórnvaldsfyrirmæli bókhalds og ársreikninga var uppfærð í október 2006. Bókin fæst í afgreiðslu ríkisskattstjóra og kosta þar 4.500 kr. Skattalög Skattalagasafn tekjuskatts hefur verið uppfærð og kostar bókin kr. 3.900. Skattalagasafn virðisaukaskatts, vörugjalda, bifreiðagjalds og þungaskatts […]
RU – bréf varðandi námskeið á næstunni
Góðan dag, Símennt HR má til með að benda þér á eftirfarandi námskeið sem verða haldin núna á næstunni. Námskeiðin eru sérstaklega sniðin að þörfum viðurkenndra bókara. Skráning fer fram með því að smella á viðeigandi skráningarflipa eða með því að senda tölvupóst á [email protected] – sjá lýsingu.
RSK – nýr dómur yfir málarameistara nokkrum
Meðfylgjandi er nýr dómur yfir málarameistara nokkrum. Sakfellt var vegna brota á skattalögum og lögum um bókhald. D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 22. febrúar 2008 í máli nr. S-1742/2007: Ákæruvaldið (Auður Ýr Steinarsdóttir lögl. fulltr.) gegn Þóri Karlssyni (Vilhjálmur Bergs hdl.) I Málið, sem dómtekið var 5. febrúar sl., er […]