Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum . Þskj. 833 — 558. mál.
Category: Fréttir
RSk – Frumvarp til laga starfstengda eftirlaunasjóði
Þskj.844 -568 mál
Vsk og vörugjaldsbreytingar 1.mars 2007
Vsk. breytingar – allt sem við borðum fer í 7 % var verður Öll vara sem var í 14 % þrepi fer í 7 % 14,0% 7% Gos, sælgæti – kex, súkkulaði 24,5% 7% Húshitun, tímarit, áskrift RUV, Hótel/gisting 14,0% 7% Sala í mötuneytum, veitingastöðum 24,5% 7% vörugjald fellur niður Sætt kex, súkkulaði, snakk – […]
Nýr valmyndahlekkur á innri vefnum
Það er kominn nýr valmöguleiki í notandavalmyndinni á innri vefnum, Námskeiðsefni. Þar er fyrirlestur Jóhönnu A. Jónsdóttur lögfræðings hjá PWC sem verður á febrúarráðstefnunni á morgun. Félagsmenn geta því "lært heima" áður en þeir hlýða á Jóhönnu 🙂 Sjáumst hress í fyrramálið!
Síðustu forvöð að skrá sig!
Nú er formlegri skráningu á febrúarráðstefnuna okkar lokið! 86 aðilar hafa skráð sig – en nokkur sæti eru ennþá laus. Því geta þeir sem gleymt hafa að skrá sig, gert það strax í dag á netfangið [email protected]. Stjórn endurmenntunarnefndar
Endurmenntunarpunktarnir komnir á netið
Endurmenntunarpunktastaða félagsmanna er nú aðgengileg á innra netinu. Endilega skoðið stöðuna og sendið póst á [email protected] ef eitthvað er ekki rétt eða vantar. Einnig er kominn listi yfir alla endurmenntunarviðburði sem félagið hefur staðið fyrir frá upphafi. Hér er eyðublað til að fylla út og senda svo hægt sé að skrá endurmenntunarpunkta fyrir námskeið sem eru […]
Febrúarráðstefnan
Febrúarráðstefna Fvb verður haldin föstudaginn 9.febrúar 2007 kl.10-17 á Hótel Loftleiðum (í sal 1-3, Þingsal). Stór flatskjár í anddyrinu vísar veginn. Verð er 9.000 kr fyrir félagsmenn, 10.000 kr fyrir starfsmenn félagsmanna og 12.000 kr fyrir utanfélagsmenn. Innifalið er kaffi og meðlæti og hádegismatur. Sjá dagskrá
RSK – nýjir reitir á RSK 1.04 framtalsárið 2008
Meðfylgjandi er excel skjal sem inniheldur lista yfir nýja reiti og númer þeirra á skattframtali rekstraraðila RSK 1.04, framtalsárið 2008. Nýju reitirnir koma inn á framtalið vegna breytinga á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, þar sem matvæli og ýmsar aðrar vörur og þjónusta fara úr 14% í 7% þann 1. mars næstkomandi (sbr. lög nr. […]
RSK – Tilkynningar til allra skattstofa og félaga fagframteljenda!
TILKYNNING TIL ALLRA SKATTSTOFA OG FÉLAGA FAGFRAMTELJENDA! Þessa dagana stendur yfir útsending ýmissa gagna til viðskiptavina skattkerfisins, þó aðallega til rekstraraðila. Búast má á næstunni við símhringingum og fyrirspurnum um upplýsingaskil vegna framtalsgerðar og annað sem tengist umræddum gögnum. Hér á eftir fer stutt yfirlit yfir þessi gögn ásamt sýnishornum og krækjum á myndir af […]
RSK – Umsýslu- og eftirlitsgjald
Umsýslu- og eftirlitsgjald RSK vegna eftirlits með stöðlum. Að gefnu tilefni sendast hér með til upplýsinga og fróðleiks forsendur fyrir gjaldi sem lagt er á félög sem skyldug eru eða hafa heimild til að óska eftir að beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum. Gjaldið er innheimt þessa dagana. Úr lögum nr 3/2006 um ársreikninga: Umsýslu- og eftirlitsgjald. 95. […]