8.30-8.35 Guðrún Þórarinsdóttir, formaður FVB, setur ráðstefnuna.
8.35–9.35 Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Deloitte kemur og fer yfir m.a: Frádráttarbæran rekstrarkostnað vs. ófrádráttarbæran kostnað. Eignafærslur vs. gjaldfærslur o.fl.
9.40-10.20 Ólafur Kristjánsson / Óli tölva verður með kynningu á ChatGPT og Copilot. Hvernig getur þessi tækni nýst okkur í starfi og daglegu lífi?
10.20-10.40 Advise kemur og verður með kynningu á Advise lausninni og möguleikum kerfisins til að auðvelda samskipti bókara og stjórnenda.
10.45-11.35 Vala Valtýsdóttir kemur og fer m.a. yfir b2b og b2c varðandi þjónustu milli landa og fleira fróðlegt.
11.35-12.00 Skatturinn 1: Halldór Ingi Pálsson kynnir: „Hlutverk skoðunarmanna”.
12.00-13.00 Jólahlaðborð að hætti kokkana á Grand
13.00-13.45 Elva Ósk Wiium, lögmaður Fer yfir nýjustu refsidóma sem varðar stjórnarmenn og daglega stjórnendur, tengt við viðurkennda bókara og það sem viðurkenndir bókarar þurfa að hafa í huga og gæta sín á.
13.50-14.15 Skatturinn 2: Ágúst Guðjónsson og Unnur Guðný Gunnarsdóttir kynna erindið „Nýjungar í afskráningum af virðisaukaskattskrá og meðferð virðisaukaskatts vegna útleigu fasteigna“
14.15-15.00 Eyþór Eðvarðsson frá Þekkingarmiðlun mun svo ljúkaa ráðstefnu á léttu nótunum eins og honum er einum lagið.
15.00 Formlegri dagskrá slitið
Happy Hour á barnum fyrir þá sem vilja.
Þökkum ykkur kærlega fyrir frábæran dag