Search
Close this search box.

Dagskrá Febrúarráðstefnu FVB 2008

 

Ráðstefnu – og námskeiðsdagur
Félags viðurkenndra bókara
verður haldinn föstudaginn 8. febrúar 2008.

Fundarstaður:  Hótel Loftleiðir  í sal 1 – 3
Fundartími:  Kl. 9.30 – 17.00 

Verð kr. 9.000,- fyrir félagsmenn  12.000,- fyrir utanfélagsmenn.

Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og gögn.

Þátttaka skráist á vef félagsins (www.fvb.is) fyrir 2. febrúar n.k.  Vinsamlegast tilgreinið  nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi er annar ( t.d. fyrirtæki eða vinnuveitandi )

 

Dagskrá:

 

9.30 til 9.35 Ráðstefnan sett
9.35 til 10.35

Office 2007 pakkinn kynntur. Starfsfólk  frá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni sér um kynninguna.

10.35 til 10.45 Launakönnun

10.45 til 12.00

Hópeflisleikur – Sigurjón Þórðarson hjá Capacent og Inga Jóna formaður FVB.

12.00 til 12.45

Matur (Hádegisverðarhlaðborð)

12.45 til 13.30 Einelti á vinnustöðum – Steinunn Stefánsdóttir. 

13.30 til 14.00

Kynning á heimasíðu félagsins – Eva María vefstjóri FVB.

14.00 til 15.00

Nýlegar breytingar á skattalögum og bifreiðahlunnindi kvaðir og skyldur – Guðmundur Skúli Hartvigsson frá Deloitte.

15.00 til 17.00

RSK  þegar hefja á rekstur, í eigin nafni eða ehf. Skyldur á stofnendur og eigendur einkahlutafélaga, fundargerðir, ársreikningaskrá. Sérstök skráning á iðnaðar- og verslunarhúsnæði, inn og útskattur og 20 ára kvöðin – Hrefna Einarsdóttir og fleiri frá RSK.

17.00

Ráðstefnuslit.

 

Stutt kaffihlé verður á milli dagskrárliða, bæði fyrir og eftir hádegi..

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur