
Ráðstefnu – og námskeiðsdagur
Félags viðurkenndra bókara 
verður haldinn föstudaginn 8. febrúar 2008.
Fundarstaður:  Hótel Loftleiðir  í sal 1 – 3 
Fundartími:  Kl. 9.30 – 17.00 
Verð kr. 9.000,- fyrir félagsmenn 12.000,- fyrir utanfélagsmenn.
Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og gögn.
Þátttaka skráist á vef félagsins (www.fvb.is) fyrir 2. febrúar n.k. Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi er annar ( t.d. fyrirtæki eða vinnuveitandi )
| Dagskrá: | 
 
  | 
| 9.30 til 9.35 | Ráðstefnan sett | 
| 9.35 til 10.35 | 
 Office 2007 pakkinn kynntur. Starfsfólk frá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni sér um kynninguna.  | 
| 10.35 til 10.45 | Launakönnun | 
| 
 10.45 til 12.00  | 
Hópeflisleikur – Sigurjón Þórðarson hjá Capacent og Inga Jóna formaður FVB. | 
| 
 12.00 til 12.45  | 
 Matur (Hádegisverðarhlaðborð)  | 
| 12.45 til 13.30 | Einelti á vinnustöðum – Steinunn Stefánsdóttir. | 
| 
 13.30 til 14.00  | 
Kynning á heimasíðu félagsins – Eva María vefstjóri FVB. | 
| 
 14.00 til 15.00  | 
Nýlegar breytingar á skattalögum og bifreiðahlunnindi kvaðir og skyldur – Guðmundur Skúli Hartvigsson frá Deloitte. | 
| 
 15.00 til 17.00  | 
RSK þegar hefja á rekstur, í eigin nafni eða ehf. Skyldur á stofnendur og eigendur einkahlutafélaga, fundargerðir, ársreikningaskrá. Sérstök skráning á iðnaðar- og verslunarhúsnæði, inn og útskattur og 20 ára kvöðin – Hrefna Einarsdóttir og fleiri frá RSK. | 
| 
 17.00  | 
Ráðstefnuslit. | 
Stutt kaffihlé verður á milli dagskrárliða, bæði fyrir og eftir hádegi..