Námskeið miðvikudaginn 23. október kl. 9.00 – 10.00
DK – Hraðnámskeið á TEAMS
Samþykktir og innlestur kostnaðar í DK og DK one
Stutt og hnitmiðað námskeið – ekki missa af þessu!
Í samstarfi við DK – ætlum við að bjóða uppá næsta hraðnámskeið ef næg þátttaka fæst.
Verðið er aðeins kr. 4.500 fyrir félagsmenn FVB (kostar annars 11.900)
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 7.500
Um námskeiðið: Arndís sérfræðingur á ráðgjafadeild DK fer yfir innlestur kostnaðar og samþykktakerfi bæði í dk og dk One. Allar nauðsynlegar stillingar og virkni í þessum tímasparandi einingum í dk og léttlausninni dk One.
Námskeiðið er haldið miðvikudaginn 23. október nk. Ath. aðeins á Teams (ekki upptaka)
Linkur til að taka þátt í námskeiðinu verður sendur út á þátttakendur daginn áður.
Verð fyrir félagsmenn kr. 4.500. – Fyrir fólk utan félags kr. 7.500
ATHUGIÐ: Skráið ykkur sem fyrst – ekki missa af þessu tækifæri – Takmarkanir á fjölda.
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 1,5 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með mánudags 21. október nk.
Fræðslunefndin