Dagsetning: 2016-09-14
Tími frá: 16:00 – 18
Staðsetning: Grand Hotel Reykjavík, Sigtún 38, 105 Reykjavík
{google_map}Sigtún 38, 105 Reykjavík{/google_map}
Verð: 3.000,-
Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins
Síðasti skráningardagur: 2016-09-13
Lýsing
September námskeið 2016 hjá fræðslunefnd FVB
DK kynningar
ATH. Námskeiðið verður sent út á netinu fyrir þá sem búa útá landi. Okkar markmið er að landsbyggðarfólk geti verið með á námskeiðum heima fyrir og mun þetta fyrirkomulag lækka kostnað námskeiðana í heild sinni.
Námskeiðið verður haldið á Grand hótel
salur Hvammur
miðvikudaginn 14.september 2016 frá kl. 16.00 -18.00
Starfsmenn DK kynna eftirfarandi:
Móttöku rafrænna reikninga, launadagbók,
uppflettingar – ýmsar stillingar, uppgjör og skjöl,
afstemmingar á lánadrottna og skuldunautum.
.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 3.000.
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 6.000.
Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 12.september og athugið að fjöldi þátttakanda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin.