Námskeið-DK
Við höfum opnað netnámskeiðin okkar og eru þau nú gjaldfrjáls og öllum aðgengileg, slóðin á þau er hér: https://namskeid.dk.is/ .
Eina sem þarf að gera er að skrá sig inn á Teachable og byrja að horfa. Þessu megið þið deila að vild á ykkar félagsmenn og viðskiptavini og vonandi nýtist þetta vel.
Bestu kveðjur, Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir