Námskeið miðvikudaginn 6. Mars kl. 9.00
VSK – Hraðnámskeið
Í samstarfi við dk – ætlum við að bjóða uppá frítt hraðnámskeið í VSK á Teams fyrir félagsmenn FVB.
Verð fyrir utanfélagsmenn aðeins kr. 3.900.
Kennari á þessu námskeiði er: Jórunn Kristín Fjeldsted hjá DK
Jórunn fer yfir alla uppsetningu varðandi virðisaukaskattinn og bókhaldslykla. Einnig framkallar hún og leysir helstu vandamál sem hafa verið að koma upp varðandi vaskskilin.
Námskeiðið er haldið miðvikudaginn 6. mars frá kl 9.00 – 10.00. Ath. aðeins á Teams (ekki upptaka)
Linkur til að taka þátt í námskeiðinu verður sendur út á þátttakendur daginn áður.
Verð fyrir félagsmenn kr. 0. – Fyrir fólk utan félags kr. 3.900
ATHUGIÐ: Skráið ykkur sem fyrst – ekki missa af þessu tækifæri – Takmarkanir á fjölda.
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 1,5 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með mánudagsins 4. Mars nk.
Fræðslunefndin