Search
Close this search box.

Dómur. Mannréttindadómst. Evrópu

Meðfylgjandi er dómur Mannréttindadómstóls Evrópu sem varðar skattareglur hérlendis.

Um var að ræða deilu iðnmeistarans Varðar Ólafssonar við íslenska ríkið um réttmæti  iðnaðarmálagjalds.

Iðnaðarmálagjald  er, 0,08% þinggjald og lagt á rekstraraðila  iðnaðar . Tekjur af gjaldinu renna til Samtaka iðnaðarins og á að verja tekjunum til að vinna að eflingu iðnaðar og iðnþróunar í landinu.
Taldi Vörður að það stæðist ekki  ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu.

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu árið 2005 að álagning iðnaðarmálagjaldsins hefði verið lögmæt.

Dómstóllinn í Strassborg taldi töku gjaldsins  íhlutun í félagafrelsi Varðar. Þess vegna m.a.  hefði ríkið brotið gegn 11. grein mannréttindasáttmála Evrópu um félagafrelsi. 

Úrskurðaði dómstóllinn þannig Verði í hag.

Sjá dóm

 

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur