D Ó M U R
Héraðsdóms Reykjaness miðvikudaginn 23. október 2013 í máli nr.
S-850/2013:
Ákæruvaldið
(Kristín Ingileifsdóttir saksóknarftr.)
gegn
X
og
Y
(Valtýr Sigurðsson hrl.)
Mál þetta, sem var dómtekið 3. október síðastliðinn, er höfðað með ákæru Sérstaks saksóknara, útgefinni 17. september 2013 á hendur X, kennitala [...],[...],[...] og Y, kennitala [...],[...],[...], „fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum, X sem stjórnarmanni og daglegum stjórnanda einkahlutafélagsins [...], kt. [...], og Y sem framkvæmdastjóra og stjórnarmanni einkahlutafélagsins, með því að hafa:
1. Eigi staðið skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í rekstri einkahlutafélagsins, vegna uppgjörstímabilanna júlí – ágúst og september – október rekstrarárið 2010, janúar – febrúar, mars – apríl, maí – júní og september – október rekstrarárið 2011 og janúar – febrúar, mars – apríl, maí – júní rekstrarárið 2012, í samræmi við IX. kafla laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, samtals að fjárhæð kr. 9.044.966, sem sundurliðast sem hér greinir:
Árið 2010
júlí – ágúst kr. 1.217.494
september – október kr. 1.368.729
kr. 2.586.223
Árið 2011
janúar – febrúar kr. 507.445
mars – apríl kr. 1.018.133
maí – júní kr. 694.206
september – október kr. 515.552
kr. 2.735.336
Árið 2012
janúar – febrúar kr. 385.349
mars – apríl kr. 1.030.723
maí – júní kr. 2.307.335
kr. 3.723.407
Samtals: kr. 9.044.966
2. Eigi staðið ríkissjóði skil á staðgreiðslu opinberra gjalda, í samræmi við fyrirmæli III. kafla laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélagsins vegna greiðslutímabilanna mars til og með desember rekstrarárið 2010, janúar til og með desember rekstrarárið 2011 og janúar til og með ágúst rekstrarárið 2012, samtals að fjárhæð kr. 6.869.918 hvað varðar ákærða X og samtals að fjárhæð kr. 10.199.552 hvað varðar ákærða Y, sem sundurliðast sem hér greinir.
LINK Excel.Sheet.12 "\\\\tqrd.tmd.is\\heimasersak$\\kristini\\My
Documents\\Book1.xlsx" Sheet1!R2C1:R41C7 \a \f 4 \h
Vangoldin staðgreiðsla hvað varðar X:
Vangoldin staðgreiðsla hvað varðar Y:
Árið 2010
mars
kr.
178.556
kr.
306.372
apríl
kr.
220.913
kr.
372.450
maí
kr.
251.129
kr.
402.666
júní
kr.
294.965
kr.
459.551
júlí
kr.
171.708
kr.
177.069
ágúst
kr.
185.118
kr.
323.606
september
kr.
273.374
kr.
440.570
október
kr.
256.398
kr.
407.935
nóvember
kr.
252.338
kr.
347.859
desember
kr.
225.524
kr.
241.492
kr.
2.310.023
kr.
3.479.570
Árið 2011
janúar
kr.
323.167
kr.
298.642
febrúar
kr.
219.049
kr.
314.356
mars
kr.
255.798
kr.
357.645
apríl
kr.
373.457
kr.
564.408
maí
kr.
117.285
kr.
190.532
júní
kr.
355.337
kr.
487.437
júlí
kr.
166.164
kr.
291.724
ágúst
kr.
207.472
kr.
306.176
september
kr.
372.338
kr.
657.538
október
kr.
195.324
kr.
307.806
nóvember
kr.
293.734
kr.
491.214
desember
kr.
186.872
kr.
252.881
kr.
3.065.997
kr.
4.520.359
Árið 2012
janúar
kr.
212.729
kr.
355.888
febrúar
kr.
248.749
kr.
383.538
mars
kr.
338.098
kr.
359.730
apríl
kr.
450.584
kr.
547.175
maí
kr.
181.736
kr.
291.827
júní
kr.
62.002
kr.
120.635
júlí
kr.
-
kr.
70.415
ágúst
kr.
-
kr.
70.415
kr.
1.493.898
kr.
2.199.623
LINK Excel.Sheet.12 "\\\\tqrd.tmd.is\\heimasersak$\\kristini\\My
Documents\\Book1.xlsx" Sheet1!R43C1:R43C7 \a \f 4 \h
Samtals
kr.
6.869.918
kr.
10.199.552
Framangreind brot ákærðu teljast varða við 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 1. gr. laga nr. 39/1995, sbr. einnig
a) 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, sbr. 3. gr. laga nr. 42/1995 og 3. gr. laga nr. 134/2005, að því er varðar 1. tölulið ákæru.
b) 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. 2. gr. laga nr. 42/1995 og 1. gr. laga nr. 134/2005, að því er varðar 2. tölulið ákæru.
Þess er krafist að ákærðu verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.“ Mál vegna framangreindrar ákæru var þingfest 3. október síðastliðinn.
Ákærðu mættu við þingfestingu málsins og játuðu brot sín skýlaust fyrir dóminum eins og þeim er lýst í framangreindri ákæru. Var málið tekið til dóms samkvæmt 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, eftir að sækjandi og skipaður verjandi ákærðu höfðu tjáð sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga.
Ákærðu, X og Y, krefjast þess að þeim verði dæmd vægasta refsing sem lög heimili, að fangelsisrefsing verði skilorðsbundin og fésekt ákvörðuð eins lág og mögulegt sé. Skipaður verjandi ákærðu krefst ekki málsvarnarlauna vegna vinnu sinnar.
Um málavaxtalýsingu er skírskotað til ákæru sem byggð er á rannsókn lögreglu sem fram fór eftir að skattrannsóknarstjóri ríkisins vísaði málinu til embættis sérstaks saksóknara með bréfi 11. júlí 2013. Málið varðar skil [...]. á afdreginni staðgreiðslu og innheimtum virðisaukaskatti vegna rekstraráranna 2010, 2011 og 2012.
Með játningu ákærðu, sem fær stoð í gögnum málsins, hafa viðhlítandi sönnur verið færðar fram fyrir sök ákærðu samkvæmt ákæru. Ákærði X er því sekur um að hafa sem stjórnarmanni og daglegum stjórnanda einkahlutafélagsins [...] og ákærði Y sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður sama félags, látið hjá líða að standa skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í rekstri félagsins á tilgreindum uppgjörstímabilum og eigi staðið ríkissjóði skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélagsins fyrir greiðslutímabil sem tilgreind eru í ákæruskjali, samtals að fjárhæð
26.114.436 krónur. Verða brot ákærðu í ljósi þeirrar fjárhæðar að teljast meiri háttar í skilningi 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
Samkvæmt þessu verða ákærðu sakfelldir fyrir brotin. Eru brot ákærðu jafnframt rétt heimfærð í ákæru til refsiákvæða laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt og laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda.
Ákærði X er samkvæmt framansögðu sakfelldur fyrir meiri háttar brot gegn lögum um virðisaukaskatt og um staðgreiðslu opinberra gjalda. Ákærði hefur ekki áður sætt refsingu. Ákærði hefur játað brot sín hreinskilningslega og var samstarfsfús við rannsókn málsins. Þykir refsing X, með hliðsjón af framanrituðu og 77. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, hæfilega ákveðin fangelsi í fjóra mánuði. Rétt þykir að fresta fullnustu fangelsisrefsingarinnar og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. sömu laga, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955.
Ákærði Y er samkvæmt framansögðu sakfelldur fyrir meiri háttar brot gegn lögum um virðisaukaskatt og um staðgreiðslu opinberra gjalda. Ákærði hefur ekki áður sætt refsingu. Ákærði hefur játað brot sín hreinskilningslega og var samstarfsfús við rannsókn málsins. Þykir refsing Y, með hliðsjón af framanrituðu og 77. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, hæfilega ákveðin fangelsi í sex mánuði. Rétt þykir að fresta fullnustu fangelsisrefsingarinnar og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. sömu laga, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955.
Ákærðu verða enn fremur, samkvæmt heimild í 2. málslið 1. mgr. 262. gr.
almennra hegningarlaga nr. 19/1940, 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt og 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, dæmdir til greiðslu fésektar í ríkissjóð sem greiða ber innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu dóms þessa að telja, en ella sæti ákærði fangelsi. Í 1. málslið 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 og 2. mgr.
30. gr. laga nr. 45/1987 er kveðið á um lágmark fésektar í tilvikum eins og hér um ræðir, er nemur tvöfaldri þeirri skattfjárhæð sem dregin var undan og vanrækt var að greiða.
Samkvæmt þessu verður sektarrefsing ákærðu ákveðin með hliðsjón af áðurgreindu refsilágmarki, þ.e. tvöföld vanskilafjárhæð virðisaukaskatts, sbr. 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 og sem nemur tvöfaldri afdreginni staðgreiðslu, sbr. 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987 að teknu tilliti til þess að uppgjörstímabil virðisaukaskatts í júlí – ágúst rekstrarárið 2010 telst vera greitt að verulegu leyti. Um vararefsingu fer samkvæmt því sem greinir í dómsorði.
Sakarkostnað leiddi ekki af málinu.
Dóm þennan kveður upp Jón Höskuldsson héraðsdómari.
Dómsorð:
Ákærði, X, sæti fangelsi í 4 mánuði en fullnustu fangelsisrefsingarinnar er frestað og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr.
laga nr. 22/1955. Ákærði greiði 14.760.000 króna sekt í ríkissjóð. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins að telja skal ákærði sæta fangelsi í sex mánuði.
Ákærði, Y, sæti fangelsi 6 mánuði en fullnustu fangelsisrefsingarinnar er frestað og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr.
22/1955. Ákærði greiði 21.420.000 króna sekt í ríkissjóð. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins að telja skal ákærði Y sæta fangel z{Sʗ { ٥r TL_ {^ j{z 'r b ڱ
<br>
<br>
<br><font size=3><b>D Ó M U R</b></font> <p><font size=3><b>Héraðsdóms Reykjaness miðvikudaginn 23. október 2013 í máli nr. S-850/2013:</b></font> <p><font size=3><b>Ákæruvaldið</b></font> <p><font size=3><i>(Kristín Ingileifsdóttir saksóknarftr.)</i></font> <p><font size=3><b>gegn</b></font> <p><font size=3><b>X</b></font> <p><font size=3><b>og</b></font> <p><font size=3><b>Y</b></font> <p><font size=3><i>(Valtýr Sigurðsson hrl.)</i></font> <p><font size=3>Mál þetta, sem var dómtekið 3. október síðastliðinn, er höfðað með ákæru Sérstaks saksóknara, útgefinni 17. september 2013 á hendur X, kennitala [...],[...],[...] og Y, kennitala [...],[...],[...], „fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum, X sem stjórnarmanni og daglegum stjórnanda einkahlutafélagsins [...], kt. [...], og Y sem framkvæmdastjóra og stjórnarmanni einkahlutafélagsins, með því að hafa:<b> </b></font> <p><font size=3>1. Eigi staðið skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í rekstri einkahlutafélagsins, vegna uppgjörstímabilanna júlí – ágúst og september – október rekstrarárið 2010, janúar – febrúar, mars – apríl, maí – júní og september – október rekstrarárið 2011 og janúar – febrúar, mars – apríl, maí – júní rekstrarárið 2012, í samræmi við IX. kafla laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, samtals að fjárhæð kr. 9.044.966, sem sundurliðast sem hér greinir:</font> <p><font size=3><b>Árið 2010</b></font> <p><font size=3>júlí – ágúst kr. 1.217.494</font> <p><font size=3>september – október <u>kr. 1.368.729</u></font> <p><font size=3>kr. 2.586.223</font> <p><font size=3><b>Árið 2011 </b></font> <p><font size=3>janúar – febrúar kr. 507.445</font> <p><font size=3>mars – apríl kr. 1.018.133</font> <p><font size=3>maí – júní kr. 694.206</font> <p><font size=3>september – október <u>kr. 515.552</u></font> <p><font size=3>kr. 2.735.336</font> <p><font size=3><b>Árið 2012 </b></font> <p><font size=3>janúar – febrúar kr. 385.349</font> <p><font size=3>mars – apríl kr. 1.030.723</font> <p><font size=3>maí – júní <u>kr. 2.307.335</u></font> <p><font size=3>kr. 3.723.407</font> <p><font size=3><b>Samtals: kr. 9.044.966</b></font> <p><font size=3>2. Eigi staðið ríkissjóði skil á staðgreiðslu opinberra gjalda, í samræmi við fyrirmæli III. kafla laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélagsins vegna greiðslutímabilanna mars til og með desember rekstrarárið 2010, janúar til og með desember rekstrarárið 2011 og janúar til og með ágúst rekstrarárið 2012, samtals að fjárhæð kr. 6.869.918 hvað varðar ákærða X og samtals að fjárhæð kr. 10.199.552 hvað varðar ákærða Y, sem sundurliðast sem hér greinir. </font> <p><font size=3>LINK Excel.Sheet.12 "\\\\tqrd.tmd.is\\heimasersak$\\kristini\\My
Documents\\Book1.xlsx" Sheet1!R2C1:R41C7 \a \f 4 \h </font> <p> <table border> <tr> <td> <td> <td><font size=3><b>Vangoldin staðgreiðsla hvað varðar X: </b></font> <td> <td><font size=3><b>Vangoldin staðgreiðsla hvað varðar Y: </b></font> <td> <td> <tr> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <tr> <td><font size=3><b>Árið 2010</b></font> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <tr> <td><font size=3>mars</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>178.556 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>306.372 </font> <tr> <td><font size=3>apríl</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>220.913 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>372.450 </font> <tr> <td><font size=3>maí </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>251.129 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>402.666 </font> <tr> <td><font size=3>júní </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>294.965 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>459.551 </font> <tr> <td><font size=3>júlí </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>171.708 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>177.069 </font> <tr> <td><font size=3>ágúst</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>185.118 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>323.606 </font> <tr> <td><font size=3>september </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>273.374 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>440.570 </font> <tr> <td><font size=3>október </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>256.398 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>407.935 </font> <tr> <td><font size=3>nóvember </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>252.338 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>347.859 </font> <tr> <td><font size=3>desember </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>225.524 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>241.492 </font> <tr> <td> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>2.310.023 </b></font> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>3.479.570 </b></font> <tr> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <tr> <td><font size=3><b>Árið 2011</b></font> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <tr> <td><font size=3>janúar </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>323.167 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>298.642 </font> <tr> <td><font size=3>febrúar </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>219.049 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>314.356 </font> <tr> <td><font size=3>mars</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>255.798 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>357.645 </font> <tr> <td><font size=3>apríl</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>373.457 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>564.408 </font> <tr> <td><font size=3>maí </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>117.285 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>190.532 </font> <tr> <td><font size=3>júní </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>355.337 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>487.437 </font> <tr> <td><font size=3>júlí </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>166.164 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>291.724 </font> <tr> <td><font size=3>ágúst</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>207.472 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>306.176 </font> <tr> <td><font size=3>september </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>372.338 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>657.538 </font> <tr> <td><font size=3>október </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>195.324 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>307.806 </font> <tr> <td><font size=3>nóvember </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>293.734 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>491.214 </font> <tr> <td><font size=3>desember </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>186.872 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>252.881 </font> <tr> <td> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>3.065.997 </b></font> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>4.520.359 </b></font> <tr> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <tr> <td><font size=3><b>Árið 2012</b></font> <td> <td> <td> <td> <td> <td> <tr> <td><font size=3>janúar </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>212.729 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>355.888 </font> <tr> <td><font size=3>febrúar </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>248.749 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>383.538 </font> <tr> <td><font size=3>mars</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>338.098 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>359.730 </font> <tr> <td><font size=3>apríl</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>450.584 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>547.175 </font> <tr> <td><font size=3>maí </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>181.736 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>291.827 </font> <tr> <td><font size=3>júní </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>62.002 </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>120.635 </font> <tr> <td><font size=3>júlí </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>- </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>70.415 </font> <tr> <td><font size=3>ágúst</font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>- </font> <td> <td><font size=3>kr. </font> <td><font size=3>70.415 </font> <tr> <td> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>1.493.898 </b></font> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>2.199.623 </b></font></table> <br> <p><font size=3>LINK Excel.Sheet.12 "\\\\tqrd.tmd.is\\heimasersak$\\kristini\\My
Documents\\Book1.xlsx" Sheet1!R43C1:R43C7 \a \f 4 \h </font> <p> <table border> <tr> <td><font size=3><b>Samtals </b></font> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>6.869.918 </b></font> <td> <td><font size=3><b>kr. </b></font> <td><font size=3><b>10.199.552 </b></font></table> <br> <p><font size=3>Framangreind brot ákærðu teljast varða við 1. mgr. 262.
gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 1. gr. laga nr. 39/1995, sbr.
einnig </font>
<p><font size=3>a) 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, sbr. 3. gr. laga nr. 42/1995 og 3. gr. laga nr. 134/2005, að því er varðar 1. tölulið ákæru. </font> <p><font size=3>b) 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. 2. gr. laga nr. 42/1995 og 1. gr. laga nr. 134/2005, að því er varðar 2. tölulið ákæru. </font> <p><font size=3>Þess er krafist að ákærðu verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.“</font> <p><font size=3>Mál vegna framangreindrar ákæru var þingfest 3. október síðastliðinn. Ákærðu mættu við þingfestingu málsins og játuðu brot sín skýlaust fyrir dóminum eins og þeim er lýst í framangreindri ákæru. Var málið tekið til dóms samkvæmt 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, eftir að sækjandi og skipaður verjandi ákærðu höfðu tjáð sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga.</font> <p><font size=3>Ákærðu, X og Y, krefjast þess að þeim verði dæmd vægasta refsing sem lög heimili, að fangelsisrefsing verði skilorðsbundin og fésekt ákvörðuð eins lág og mögulegt sé. Skipaður verjandi ákærðu krefst ekki málsvarnarlauna vegna vinnu sinnar. </font> <p><font size=3>Um málavaxtalýsingu er skírskotað til ákæru sem byggð er á rannsókn lögreglu sem fram fór eftir að skattrannsóknarstjóri ríkisins vísaði málinu til embættis sérstaks saksóknara með bréfi 11. júlí 2013.
Málið varðar skil [...]. á afdreginni staðgreiðslu og innheimtum virðisaukaskatti vegna rekstraráranna 2010, 2011 og 2012.</font> <p><font size=3>Með játningu ákærðu, sem fær stoð í gögnum málsins, hafa viðhlítandi sönnur verið færðar fram fyrir sök ákærðu samkvæmt ákæru. Ákærði X er því sekur um að hafa sem stjórnarmanni og daglegum stjórnanda einkahlutafélagsins [...] og ákærði Y sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður sama félags, látið hjá líða að standa skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í rekstri félagsins á tilgreindum uppgjörstímabilum og eigi staðið ríkissjóði skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna einkahlutafélagsins fyrir greiðslutímabil sem tilgreind eru í ákæruskjali, samtals að fjárhæð 26.114.436 krónur. Verða brot ákærðu í ljósi þeirrar fjárhæðar að teljast meiri háttar í skilningi 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Samkvæmt þessu verða ákærðu sakfelldir fyrir brotin. Eru brot ákærðu jafnframt rétt heimfærð í ákæru til refsiákvæða laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt og laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda.
</font>
<p><font size=3>Ákærði X er samkvæmt framansögðu sakfelldur fyrir meiri háttar brot gegn lögum um virðisaukaskatt og um staðgreiðslu opinberra gjalda. Ákærði hefur ekki áður sætt refsingu. Ákærði hefur játað brot sín hreinskilningslega og var samstarfsfús við rannsókn málsins. Þykir refsing X, með hliðsjón af framanrituðu og 77. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, hæfilega ákveðin fangelsi í fjóra mánuði. Rétt þykir að fresta fullnustu fangelsisrefsingarinnar og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. sömu laga, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955.
</font>
<p><font size=3>Ákærði Y er samkvæmt framansögðu sakfelldur fyrir meiri háttar brot gegn lögum um virðisaukaskatt og um staðgreiðslu opinberra gjalda. Ákærði hefur ekki áður sætt refsingu. Ákærði hefur játað brot sín hreinskilningslega og var samstarfsfús við rannsókn málsins. Þykir refsing Y, með hliðsjón af framanrituðu og 77. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, hæfilega ákveðin fangelsi í sex mánuði. Rétt þykir að fresta fullnustu fangelsisrefsingarinnar og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. sömu laga, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955.
</font>
<p><font size=3>Ákærðu verða enn fremur, samkvæmt heimild í 2. málslið 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt og 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, dæmdir til greiðslu fésektar í ríkissjóð sem greiða ber innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu dóms þessa að telja, en ella sæti ákærði fangelsi. Í 1. málslið 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 og 2. mgr.
30. gr. laga nr. 45/1987 er kveðið á um lágmark fésektar í tilvikum eins og hér um ræðir, er nemur tvöfaldri þeirri skattfjárhæð sem dregin var undan og vanrækt var að greiða. </font> <p><font size=3>Samkvæmt þessu verður sektarrefsing ákærðu ákveðin með hliðsjón af áðurgreindu refsilágmarki, þ.e. tvöföld vanskilafjárhæð virðisaukaskatts, sbr. 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 og sem nemur tvöfaldri afdreginni staðgreiðslu, sbr. 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987 að teknu tilliti til þess að uppgjörstímabil virðisaukaskatts í júlí – ágúst rekstrarárið 2010 telst vera greitt að verulegu leyti. Um vararefsingu fer samkvæmt því sem greinir í dómsorði.</font> <p><font size=3>Sakarkostnað leiddi ekki af málinu. </font> <p><font size=3>Dóm þennan kveður upp Jón Höskuldsson héraðsdómari. </font> <p><font size=3><b>Dómsorð:</b></font> <p><font size=3>Ákærði, X, sæti fangelsi í 4 mánuði en fullnustu fangelsisrefsingarinnar er frestað og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr.
22/1955. Ákærði greiði 14.760.000 króna sekt í ríkissjóð. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins að telja skal ákærði sæta fangelsi í sex mánuði. </font> <p><font size=3>Ákærði, Y, sæti fangelsi 6 mánuði en fullnustu fangelsisrefsingarinnar er frestað og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr.
22/1955. Ákærði greiði 21.420.000 króna sekt í ríkissjóð. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins að telja skal ákærði Y sæta fangelsi í átta mánuði. </font> <p><font size=3>Jón Höskuldsson</font><font size=2 face="sans-serif"><br> </font>