Árétting v/skattlagningar fæðis-og dagpeninga
“Árétting vegna skattlagningar fæðispeninga og dagpeninga15.2.2017 Að gefnu tilefni vill fjármála- og efnahagsráðuneytið árétta eftirfarandi varðandi skattlagningu fæðispeninga og dagpeninga: Samkvæmt lauslegu mati ráðuneytisins er
Nýir reitir í staðgreiðsluskilum – leiðbeiningar
“Nýir reitir í staðgreiðsluskilum – leiðbeiningar13.2.2017 Frá og með staðgreiðsluskilum vegna launa í janúar 2017 óskar ríkisskattstjóri eftir ítarlegri upplýsingum fyrir hvern launamann frá launagreiðendum.
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2017
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2017
Erlendir sérfræðingar
Af vef rsk:http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradrattur/erlendir-serfraedingar/“Erlendir sérfræðingarHinn 1. janúar 2017 tók gildi sérstök regla um skattlagningu erlendra sérfræðinga sem koma til starfa hingað til lands. Samkvæmt henni eru 25%
Frumvarp til laga um breytinu á hlutafélög nr. 2/1995
Frumvarp til laga um breytingu á hlutafélög nr. 2/1995
Breyting á reglugerð 1202/2016 um frádrátt á tekjum erlendra sérfræðinga
B nr 38 2017 B nr 1202/2016
VIRÐISAUKASKATTUR. Nú verður gjalddagi ávallt 15 dögum eftir að uppgjörstímabilinu lýkur
“Efni: Gjalddagi aðila í mánaðarskilum skv. 3. mgr. 27. gr. A laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt, með síðari breytingumRíkisskattstjóri tilkynnir hér með breytta framkvæmd á