Ferðaþjónusta. . Reglur frá 1. janúar 2016
Ferðaþjónusta..Reglur frá 1. janúar 2016AlmenntFerðaþjónusta og önnur ferðatengd þjónusta er almennt virðisaukaskattsskyld. Í ákveðnum tilvikum er velta þó undanþegin virðisaukaskatti. Þjónustan getur verið skattskyld í
Skilafrestir á gögnum vegna framtals 2016
Skilafrestir á gögnum vegna framtals 2016 Skilafrestur á launamiðum og öðrum gögnum vegna framtals 2016 er til 20. janúar.
Skattar, gjöld og bætur árið 2016
23.12.2015 Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur, virðisaukaskatt o.fl. á árinu 2016. Staðgreiðsla Staðgreiðsla skatta 2016 er reiknuð í þremur þrepum. Útreikningur fyrir mánaðartekjur er sem
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig22.12.2015 Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka
Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016.
I. KAFLIBreyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum.1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 66. gr. laganna: a. Í stað „3.480.000 kr.“ og „22,9%“
Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld
Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum. 1. gr. Við 2. málsl. 1. mgr. 17. gr. laganna bætist: þó ekki þegar um
Breytingartillaga um skatta og gjöld
Breytingartillaga við frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðumum skatta og gjöld (ýmsar breytingar).Frá Frosta Sigurjónssyni. 1. Við bætist einn nýr kafli, XII. kafli, Breyting
Nefndarálit með breytingartillögu um skatta og gjöld
Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar). Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Nefndin hefur fjallað um
Allt um breytingarnar sem verða á VSK umhverfi ferðaþjónustu
Á vef rsk http://www.rsk.is/atvinnurekstur/virdisaukaskattur/ferdathjonusta/#tab2 er að finna allt um breytingarnar sem verða á VSK umhverfi ferðaþjónustu eftir tvær vikur. Þar segir m.a.:Ferðaþjónusta. Reglur frá 1. janúar 2016 Almennt
Áform eru uppi að gera breytingar á eftirlitsþáttum varðandi kílómetragjald.
Í gildandi lögun um olíugjald og kílómetragjald nr. 87 9. júní 2004 með áorðnum breytingum og birt eru á vef Alþingiseru svofelld ákvæði um eftirlit:18.