Lengri opnunartími hjá RSK
Lengri opnunartími hjá RSK Afgreiðslan í Reykjavík og á Akureyri er opin lengur:Vegna framtalsaðstoðar og leiðréttingarinnar:18.-20. mars, kl. 9:00-18:00Vegna leiðréttingarinnar:21. mars, kl. 11:00-17:0023. mars, kl. 9:00-20:00
Svar rsk við spurningum um skattmat á einkennisfötum og öðrum fatnaði.
Bréf rsk.:Dagsetning Tilvísun 28.11.2014 04/14 Fatahlunnindi – skattaleg meðferð Vísað er til bréfs yðar sem dagsett er 15. september 2014 þar sem óskað er eftir leiðbeiningu
Launagreiðandi kaupir tryggingar fyrir starfsmann. Svar rsk við fyrirspurn um skattalega meðferð.
Iðgjaldagreiðslur launagreiðanda fyrir launþega – skattskylda Vísað er til fyrirspurnar, dags. 17. nóvember 2014, þar sem óskað er eftir upplýsingum um skattskyldu tryggingaiðgjalda þegar launagreiðandi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga). VARÐAR RÁÐSTÖFUN SÉ
Umrætt bráðabirgðaákvæði sem breyta skal:[XVI. Þrátt fyrir ákvæði 11. og 12. gr. er rétthafa séreignarsparnaðar heimilt að nýta viðbótariðgjald, vegna launagreiðslna á tímabilinu 1. júlí 2014
Útreikningur 2015. Hvernig skuldaleiðrétting flúttar við hann.
Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi:Ef ákvörðuð skuldaleiðrétting gengur ekki til greiðslu inn á lán gjaldanda þá myndar hún sérstakan persónuafslátt.Við bráðabirgðaútreikning 2015 er
Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi.
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 930 — 11. mál.2. umræða. Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi. Frá atvinnuveganefnd. Nefndin hefur fjallað um
AUGLÝSING um niðurlagningu sjóða. (m.a flutningur aðila yfir í sjálfseignarstofnaskrá ríkisskattstjóra)
Nr. 164 30. janúar 2015 AUGLÝSING um niðurlagningu sjóða. Samkvæmt heimild í 2. mgr. 6. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988, lagði
Dómur. Úrsk. hérd. Óskar K Guðm. Breytingar RSK á skattframt.l
Ú R S K U R Ð U RHéraðsdóms Reykjavíkur 23. febrúar 2015 í máli nr. E-2770/2014: Óskar Karl Guðmundsson (Sjálfur ólöglærður) gegn
Dómur.Hæstaréttard. Hafnarfjarðarkaupst. Fjárm.tsk. Sala hlutafjár. Lotun tekna.
Fimmtudaginn 5. mars 2015 Nr. 381/2014. Hafnarfjarðarkaupstaður(Garðar Valdimarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl.) Dómur Hæstaréttar. Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur