Enn er opið fyrir umsóknir nýs starfsmanns FVB

Félag viðurkenndra bókara óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins. 
Ráðið er í 30% stöðu og miðað við að nýr starfsmaður taki til starfa eigi síðar en 1. júlí. 
Við leitum að viðurkenndum bókara sem er nákvæmur, skipulagður og getur unnið sjálfstætt. Góð þekking á DK bókhaldskerfi kostur og gott ef viðkomandi kann inn á félagakerfið í DK. Viðvera á skrifstofu og annar vinnutími eftir samkomulagi. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til [email protected] fyrir 25. maí næstkomandi. 
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur