Viltu læra að nýta þér Excel meira?
Reykjavík VR salurinn 24. og 25. maí kl. 16:30-19:30
Skráningu lokið
- Viltu nýta þér þau skjöl og gögn sem finna má á heimasíðu FVB?
- Viltu nýta þér betur upplýsingakerfin til samantektar og samanburð í skýrslum í excel ?
- Viltu vinna með gagnagrunna, filtera, síur, subtotal, formatting og búa til Pivot?
- Viltu taka stöður úr upplýsingakerfum og nota sum-if fallið vegna vinnu við ársreikninga?
- Viltu útbúa lifandi skjöl með gögnum úr grunnum eða af netinu t.d. vegna gengisútreikninga?
- Viltu sækja txt skrár og og sækja upplýsingatöflur á netið og setja inn í excel?
Við ætlum að kenna ykkur þetta
Fyrirlesari er Inga Jóna Óskarsdóttir hjá Bóhaldi og kennslu ehf.
Verð er kr. 10.000 fyrir félagsmenn
og 15.000 fyrir utanfélagsmenn
Innifalið eru veitingar í kaffihléi
Námskeiðið gefur 9 endurmenntunareiningar og hámarksfjöldi á námskeið eru 15 nemendur
Nemendur þurfa að vera með tölvu
Skráning fer fram á www.fvb.is