Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara
föstudaginn 14.feb 2014
Ráðstefna
Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3.
Verð kr 8.500,- fyrir félagsmenn og kr 16.000,- fyrir þátttakendur utan félags.
Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar.
Námskeiðið gefur 15 einingar.
Dagskrá:
09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu
09:05 – 10:35 Gerð fjárhagsáætlana. Páll Kr. Pálsson frá Skyggni ehf
10:35 – 10:50 Kaffihlé
10:50 – 11:10 Breytingar á reglum um starfsmenntastyrk VR. Sólveig Snæbjörnsdóttir frá VR
11:10 – 12:10 Kulnun. Orsakir, einkenni og úrræði.
Björn Vernharðsson frá Hugfari sf
12:10 – 13:10 Hádegishlé
13:10 – 14:10 Mismunandi félagsform, hf-ehf-sf-slf-slhf
Friðgeir Sigurðsson frá PWC
14:10 – 15:10 Húmor og gleði á vinnustað – dauðans alvara.
Edda Björgvinsdóttir
15:10 – 15:25 Kaffihlé
15:25 – 16:30 Skattalagabreytingar. Fulltrúi frá RSK
Hótel Reykjavík Natura getur boðið eftirfarandi verð í gistingu 14-15 febrúar:
Tveggja manna herbergi 15.210 kr m/afslætti
Einstaklings herbergi 13.410 kr m/afslætti