Febrúarráðstefnan 2014


Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara

föstudaginn 14.feb 2014

Ráðstefna

Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3.

Verð kr 8.500,- fyrir félagsmenn og kr 16.000,- fyrir þátttakendur utan félags.

Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar.

Námskeiðið gefur 15 einingar.

Dagskrá:

09:00 – 09:05  Setning ráðstefnu

09:05 – 10:35  Gerð fjárhagsáætlana.  Páll Kr. Pálsson frá Skyggni ehf

10:35 – 10:50  Kaffihlé

10:50 – 11:10  Breytingar á reglum um starfsmenntastyrk VR.  Sólveig Snæbjörnsdóttir frá VR

11:10 – 12:10  Kulnun. Orsakir, einkenni og úrræði.

Björn Vernharðsson frá Hugfari sf

12:10 – 13:10  Hádegishlé

13:10 – 14:10  Mismunandi félagsform, hf-ehf-sf-slf-slhf

Friðgeir Sigurðsson frá PWC

14:10 – 15:10  Húmor og gleði á vinnustað – dauðans alvara.

Edda Björgvinsdóttir

15:10 – 15:25  Kaffihlé

15:25 – 16:30  Skattalagabreytingar.  Fulltrúi frá RSK

Hótel Reykjavík Natura getur boðið eftirfarandi verð í gistingu 14-15 febrúar:

Tveggja manna herbergi 15.210 kr m/afslætti
Einstaklings herbergi 13.410 kr m/afslætti

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur