Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara
föstudaginn 13.feb 2015
Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.
Salur: Þingsalur 2 & 3.
Verð kr 9.500,- fyrir félagsmenn og kr 17.000,- fyrir þátttakendur utan félags.
Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar.
Fvb gefur 15 endurmenntunareiningar fyrir daginn.
Dagskrá:
09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu
Valgerður Gísladóttir varaformaður fvb.
09:05 – 10:00 Breytingar á skattframtali lögaðila og einstaklinga.
Haraldur Hansson frá RSK.
10:00 – 10:15 Kaffihlé
10:15 – 11:30 Samskipti við erfiða einstaklinga.
Eyþór Eðvarsson vinnustaðasálfræðingur og
stjórnendaþjálfari hjá Þekkingarmiðlun.
12:00 – 13:00 Hádegishlé
13:00 – 15:00 Form og stofnun fyrirtækja, helstu leiðir og hagnýt atriði.
Anna Linda Bjarnadóttir héraðsdómslögmaður LL.M., hjá
Lexista lögmannsstofa.
15:00 – 15:15 Kaffihlé
15:15 – 16:30 Skattalagabreytingar.
Lúðvík Þráinsson endurskoðandi Deloitte ehf.
Skráning er á vef fvb til og með 9.febrúar.
Hádegisverður
Skelfiskssúpa
Lamba prime
Pommes Anna
Hægt er að fá grænmetisrétt sem aðalrétt í stað kjötréttar , með því að senda skilaboð á [email protected].
Ekki er hægt að breyta þegar á staðinn er komið.