Febrúarráðstefnan 2013

Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara
Föstudaginn 8. febrúar 2013

Ráðstefna
Grand Hótel, Sigtúni 38 – Salur : Gullteigur kl. 09.00 – 16.50
Verð kr. 9.500,-  fyrir félagsmenn  16.000,- kr. fyrir þátttakendur utan félags.
Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar.
Námskeiðið gefur 15 einingar

Dagskrá:

09:00 – 09:05   Setning ráðstefnu
09:05 – 09:35   Leiðin að betri líðan –  Halldóra Sigurdórsdóttir

09:35 – 10:20   Er munur á áritun viðurkenndra bókara og áritun endurskoðanda –

                         Sigrún Guðmundsdóttir endurskoðandi frá Bdo ehf                      
10:20 – 10:35   Kaffihlé  
10:35 – 12:00   Sigrún Guðmundsdóttir endurskoðandi frá Bdo ehf                      

12:00 – 13:00   Hádegishlé

13:00 – 13:15   Launakönnun 2013

13:15 – 14:00   Orð eru álög – Sigríður Klingenberg

14:00 – 15:00   Hvað getur Advania gert fyrir bókara

                         Björn Kristján Arnarson og Sigurður Stefánsson frá Advania

15:00 – 15:15   Kaffihlé

15:15 – 16:15   Skattalagabreytingar 2013 – Símon Þór Jónsson frá Deloitte

16:15 – 16:45  VSK í ferðaþjónustu – Íris Erlingsdóttir fulltrúi frá RSK

16:45 – 16:50   Ráðstefnuslit

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur