Félagaskrá

Kæru félagsmenn,
Vinsamlega skráið ykkur  inn á heimasíðu félagsins og uppfærið  persónuupplýsingar  þar sem töluvert hefur borið á því að netföng og aðrar upplýsingar eru ekki réttar og lendum við því oft í villum þegar við erum að senda út reikninga, fréttabréf og aðrar tilkynningar.  Einnig er mikilvægt að þar komi fram greiðandi ef annar en félagsmaður. Félagsgjöld ársins 2012 verða send bráðlega og er miðað við félagaskrána á vefsíðunni okkar.  Reikningar vegna félagsgjalda og námskeiða verða  eingöngu sendir á það netfang sem skráð er þar og er félagsmaður skuldbundinn til þess að koma reikningi á þann sem greiðir ef annar en félagsmaður.  Kröfur eru svo stofnaðar á banka á kennitölu skráðs greiðanda.

Fyrir hönd stjórnar
Júlía Sigurbergsdóttir, formaður

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur