Skatturinn – fjarfundir v/stafræn umbreyting fyrirtækja og stofnana
Ágæti viðtakandi. Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.
Vinnustofa/Námskeið TEAMS 28.5 kl: 09:00 – 11:00
Námskeið fræðslunefndar þriðjudaginn 28. maí 2024 Vinnustofa/Námskeið TEAMS Námskeiðið verður haldið í tölvustofu hjá Promennt, Skeifunni 11b eða í fjarkennslu á TEAMS. Efni námskeiðs:
Vinnustofa um vinnslu á Áhættumati KPMG
Vinnustofa um vinnslu á Áhættumati KPMG Vinnustofa um vinnslu á Áhættumati KPMG verður haldin þann 16. maí kl: 13-15 að Bíldshöfða 14, 110 Rvk. Frítt
DK – Hraðnámskeið – Innlestur banka gegnum dagbók
DK – Hraðnámskeið á TEAMS
Innlestur bankareikninga í gegnum dagbók.
Stutt og hnitmiðað námskeið – ekki missa af þessu!
FRESTAÐ – Happy hour með FVB og FBO í nýjum húsakynnum dk
FRESTAÐ Happy hour með FVB og FBO í nýjum húsakynnum dk FRESTAÐ Okkur langar að bjóða ykkur, félögum í FVB og FBO, í
Fyrirlestur KPMG 8. apríl kl. 09:00 – 11:00
Fyrirlestur mánudaginn 8. apríl 2024 Samtarfssamningur FVB og KPMG Athugið aðeins fyrir félagsmenn FVB Fræðsluerindi KPMG í samstarfi við FVB vegna aðgerða gegn peningaþvætti og
dk – VSK Hraðnámskeið 6. mars kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 6. Mars kl. 9.00 VSK – Hraðnámskeið Í samstarfi við dk – ætlum við að bjóða uppá frítt hraðnámskeið í VSK á Teams
Skattalagabreytingar fyrirlestur á ZOOM 15.02.2024
Fyrirlestur fimmtudaginn 15. febrúar 2024 Skatturinn með fyrirlestur á Zoom Skattalagabreytingar Frítt fyrir félagsmenn. 1500 krónur fyrir utan félagsmenn Elín Alma Arthursdóttir hjá skattinum