Fréttabréf 11.11.11
Kæru félagsmenn Okkur langar til að þakka öllum sem tóku þátt í að gera daginn 11.11.11 eftirminnilegan í sögu Félags viðurkenndra bókara. Dagurinn var frábær
DK námskeið 27 október
Námskeið Mundir þú eftir að skrá þig ? Örfá sæti laus ! Fimmtudaginn 27. október 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 DK – Bókhaldskerfið Upplagt
Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu
Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu, almenn bókhaldsþjónusta fyrir lítil fyrirtæki og/eða einstaklingsrekstur. Hef starfað við bókhald í 15 ár. Er á höfuðborgasvæðinu . Upplýsingar óskast
Störf stjórn og nefndir
Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningum í stjórn og nefndir. Okkur vantar kröftugt og áhugasamt fólk til starfa. Laus störf eru í
Námskeið – DK bókhaldskerfið – Námskeið er fullt
Næsta námskeið FVB árið 2011 verður í VR salnum, fimmtudaginn 13. október 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 DK – Bókhaldskerfið Upplagt námskeið fyrir viðurkennda
Lög um breytingu á lögum um bókhald. Viðurkenndir bókarar og þeirra menntunarskilyrði.
Meðfylgjandi lög sem samþykkt voru í sl viku eru samkvæmt frumvarpi af vorþinginu. Um er að ræða breytingu á bókhaldslögunum. Með þessum lögum er fellt
Skemmtilegt og fræðandi
Föstudaginn 11. nóvember 2011 verður margt að gerast. Dagurinn byrjar á fræðandi efni á vegum fræðslunefndar og svo verður aðalfundur haldinn í kjölfarið. Um kvöldið