Febrúarráðstefna FVB 2011
Ágætu félagsmenn: Við viljum minna félagsmenn á að taka frá föstudaginn 11. febrúar 2011 ! Ráðstefnu- og námskeiðsdagur FVB 2011 verður haldin á Hótel Sögu,
Umsögn um námskeiðið 19 janúar og úrlausn á verkefninu.
Námskeið um gerð ársreikninga 19. jan. í VR salnum. Sjá úrlausn hér. Fyrirlesari var Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte og okkar gamalkunni kennari frá náminu
Uppselt er á námskeiðið 19 janúar, skráningu lokið.
Uppselt er á fyrsta námskeið ársins, um gerð ársreikninga sem haldið verður 19 janúar n.k.
Fyrsta námskeið ársins 19. janúar 2011
Fyrsta námskeið ársins ! Fyrsta námskeið FVB árið 2011 verður í VR salnum, miðvikudaginn 19. Jan. 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi
Atvinna í boði
CAOZ hf. óskar eftir að ráða vanan starfskraft í bókhald og afstemningar í ca. 20-30% starf (1 dagur í viku). Viðkomandi þarf að vera skipulagður,
Regla.is nútíma bókhaldskerfi á netinu, ný útgáfa
Ágætu endurskoðendur og bókarar. Okkur hjá Reglu langar að kynna ykkur nýja útgáfu af bókhaldskerfinu okkar, www.regla.is . Ýmsar nýjungar eru í þessari útgáfu: sækja
Fyrirhugaðar skattalagabreytingar fyrirlestur hjá KPMG
Fyrirhugaðar breytingar þ.e. efni frumvarpa sem lögð hafa verið fram á Alþingi en ekki eru orðin að lögum. Tillögurnar sem fram koma í frumvörpunum gætu