
Kynning á C5 bókhaldskerfinu
Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 er þessa dagana að hefja göngu sína á íslenskum markaði, en um er
Félagsgjöld 2009
Rukkanir vegna félagsgjalda ársins 2009 hafa verið sendar út. Eindagi er 30.apríl 2009. Félagsgjaldið í ár er kr. 6.500,- og inntökugjald nýrra félagsmanna er kr. 1.500,-
Vetrarráðstefna FB
Vetrarráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin 6. og 7. mars 2009 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Reykjavík. Sjá frétt á fbo.is. Ath. Félagsmenn FVB borga sama verð og

Viðskiptapakki TOK
HugurAx býður Félagi viðurkenndra bókara viðskiptapakka TOK endurgjaldslaust. – Fjárhagsbókhald (3500 færslur) – Viðskiptamannabókhald (100 viðskiptavinir) – Sölukerfi (500 sölunótur) – Birgðakerfi (100 vörunúmer) –
Verkefni af Febrúarráðstefnu
Verkefni Lúðvíks um tekjuskattsskuldbindingu er komið á innri vefinn. Innskráning er nauðsynleg til að skoða verkefnið. Eftir innskráningu er valið "Faglegt efni" í notandavalmyndinni og
Excel fyrir bókara og fólk sem vinnur í fjármálum og bókhaldskerfum
„Viltu læra meira í Excel, að sía út upplýsingar, vinna með gagnagrunna, búa til pivot og nota innbyggð föll !“ Excel námskeið n.k. mánudag kl.
Útskrift viðurkenndra bókara 22. janúar s.l.
Þann 22. janúar s.l. voru útskrifaðir 49 Viðurkenndir bókarar. Útskriftin fór fram í Þjóðmenningarhúsinu. 3 aðilar út stjórninni mættu og hélt formaður félgasins ræðu til
RSK – REGLUGERÐ um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl.
Meðfylgjandi er ný reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. Samkvæmt henni eru settar vissar skorður við töku kostnaðar við að innheimta kröfur. Fram kemur í regligerðinni