Vsk og vörugjaldsbreytingar 1.mars 2007
Vsk. breytingar – allt sem við borðum fer í 7 % var verður Öll vara sem var í 14 % þrepi fer í 7 %
Nýr valmyndahlekkur á innri vefnum
Það er kominn nýr valmöguleiki í notandavalmyndinni á innri vefnum, Námskeiðsefni. Þar er fyrirlestur Jóhönnu A. Jónsdóttur lögfræðings hjá PWC sem verður á febrúarráðstefnunni á
Síðustu forvöð að skrá sig!
Nú er formlegri skráningu á febrúarráðstefnuna okkar lokið! 86 aðilar hafa skráð sig – en nokkur sæti eru ennþá laus. Því geta þeir sem gleymt
Endurmenntunarpunktarnir komnir á netið
Endurmenntunarpunktastaða félagsmanna er nú aðgengileg á innra netinu. Endilega skoðið stöðuna og sendið póst á [email protected] ef eitthvað er ekki rétt eða vantar. Einnig er kominn
Febrúarráðstefnan
Febrúarráðstefna Fvb verður haldin föstudaginn 9.febrúar 2007 kl.10-17 á Hótel Loftleiðum (í sal 1-3, Þingsal). Stór flatskjár í anddyrinu vísar veginn. Verð er 9.000 kr
RSK – nýjir reitir á RSK 1.04 framtalsárið 2008
Meðfylgjandi er excel skjal sem inniheldur lista yfir nýja reiti og númer þeirra á skattframtali rekstraraðila RSK 1.04, framtalsárið 2008. Nýju reitirnir koma inn á
RSK – Tilkynningar til allra skattstofa og félaga fagframteljenda!
TILKYNNING TIL ALLRA SKATTSTOFA OG FÉLAGA FAGFRAMTELJENDA! Þessa dagana stendur yfir útsending ýmissa gagna til viðskiptavina skattkerfisins, þó aðallega til rekstraraðila. Búast má á næstunni
RSK – Umsýslu- og eftirlitsgjald
Umsýslu- og eftirlitsgjald RSK vegna eftirlits með stöðlum. Að gefnu tilefni sendast hér með til upplýsinga og fróðleiks forsendur fyrir gjaldi sem lagt er á
RSK – Ný lög frá Alþingi: Lög um Ríkisútvarpið ohf.
Hér fer á eftir samþykktur lagatexti útvarpslaga hinna nýju. Í kafla laganna er gert ráð fyrir gjaldtöku í formi skatts á einstaklinga og félög í
5 ára afmæli og útskrift viðurkenndra bókara jan. 2007
Þann 25. janúar eru 5 ár liðin síðan félagið var stofnað, stofnfélagar voru 33 en félagar eru nú orðnir nálægt 170. Má sjá að félagið