Dagsetning: 2015-04-21
Tími frá: 9:00 – 12:00
Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Sigtún 38
Verð: 4.500 (7.500 utan félags)
Síðasti skráningardagur: 2015-04-17
Lýsing
Dagnámskeið hjá fræðslunefnd FVB
Frá prófjöfnuði til ársreiknings
ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað.
Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38.
Fundarsalur Gallerí.
Frá prófjöfnuði til ársreiknings – þriðjudaginn 21. apríl 2015
frá kl. 09.00 -12.00
Fyrirlesari er Lúðvík Þráinsson,
Endurskoðandi hjá Deloitte ehf
Markmið námskeiðs:
Að taka prófjöfnuð og setja upp ársreikning.
Gögn vegna kennslu verða á vef félagsins nokkrum dögum fyrir námskeið.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 4.500.
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 7.500.
Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 17. apríl og athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins
Fræðslunefndin