Framhaldsnefndarálit og breytingartillögur við frv. til l. um breyt. á l. um tekjuskatt, og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda.Styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti. Stóra vorfrumvarpið.
Framhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum ásamt breytingartillögun nefndarinnar er hér með.
Niðurstaða nefndarinnar var sú að fresta skattlagningu vaxtatekna erlendra aðila með hliðsjón af efnahagsástandinu. Þar með féll einnig út styaðgreiðsluhluti frumvarpsins.
Ákvæði frumvarpsins um vaxtaskatt erlendra skulu því koma til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda árið 2011 vegna tekna ársins 2010 og eigna í lok þess árs.