Dagsetning: 2016-02-25
Tími frá: 17:15 – 19:00
Staðsetning: Grand hótel Reykjavík, Sigtún 38
{google_map}Sigtún 38{/google_map}
Verð: 3.500
Hámarksfjöldi: 60
Síðasti skráningardagur: 2016-02-22
Lýsing
Framtal einstaklings í rekstri.
ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þátttaka fæst á hverjum stað.
Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38.
Fundarsalur Gallerí.
Einstaklingar í rekstri – fimmtudaginn 25. febrúar 2016
frá kl. 17.15 -19.00.
Fyrirlesari er: Anna Linda Bjarnadóttir
Héraðsdómslögmaður LL.M hjá
Lexista lögmannsstofu.
Markmið námskeiðs:
Farið verður yfir framtal einstaklings í rekstri.
Rekstraryfirlit 4.10, rekstrarskýrslu 4.11.
Reiknað endurgjald og aksturkostn. ofl.
Gögn vegna kennslu verða á vef félagsins nokkrum dögum fyrir námskeið.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 3.500.
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 5.000.
Innifalið: námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 22. feb og athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin