Frestur til að skila skattframtölum framlengdur

Frestur endurskoðenda og bókara til að skila skattframtölum framlengdur 

Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Lokaskiladagur verður þriðjudagurinn 14. maí 2013 og gildir bæði um skattframtöl launamanna 
og einstaklinga með atvinnurekstur. 

Mikilvægt er að framtölum verði skilað jöfnum höndum, svo fljótt sem auðið er. 

Þá er ennfremur minnt á mikilvægi þess að ljúka framtalsskilum fyrir bótaþega TR svo fljótt sem unnt er. 

Skattframtöl sem berast að loknum fresti verða afgreidd ef tími vinnst til og viðkomandi framtöl séu þannig úr garði gerð að þau séu tæk til álagningar.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur