Lög um lækkun matarskatta ofl.Um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. (Matvæli- Hópbilar- Samskráning sparisjóða). Gildistaka 1.mars 2007 (hópbílar og samskráning þó strax) Breytingar verða á lögum um vörugjald, lögum um virðisaukaskatt og lögum um gjald af áfengi og tóbaki. 1. Kveðið er á […]
RSK – Stóru haustlögin: breyting á lögum um tsk, og lögum um staðgr.
Stóru haustlögin:. Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur. (barnabótaaldur,barnastyrkir,fjárhæðir ofl) Þau lögleiða þau ákvæði helst að : 1. Sett er undanþáguákvæði um tekjur erlendra aðila af leigu loftfara og skipa hingað til lands . (Tekur gildi á tekjuárinu sem hefst 1. janúar 2007 og kemur til framkvæmda […]
RSK – Lög um breytingu á lagaák. um lífsj- hækkun úr 10 í 12 %
Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða hækkar úr 10% í 12% af iðgjaldsstofni . Iðgjald launagreiðanda hækkar úr 6% í 8% . Iðgjald launþega er óbreytt þ.e. 4%. Lögin öðlast gildi 1. janúar 2007. Lög um breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði. I. KAFLI Breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum. 1. […]
Jólakveðja
Gleðileg jól ! Óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Stjórn fvb
RSK – Lög um breytingu á lögum um ársreikninga.
Þessi lög voru samþykkt á Alþingi 9. desember sl. Með lögunum eru gerðar tvær breytingar. 1. Gerður er munur eftir stærð félagsins á viðurlögum við að semja ekki eða skila ekki ársreikningi. 2. Síðari breytingin sem felst í lögunum er að ársreikningaskrá er veitt heimild til að leggja sektir á félög sem vanrækja að […]
RSK – Endurákvörðun vaxtabóta
"Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt auglýsing um endurákvörðun vaxtabóta samkvæmt lögum nr. 135/2006. Fjársýslan hefur skuldajafnað á móti ákvarðaðri greiðslu skv. reglugerð nr. 990/2001 með síðari breytingum þar sem það á við. Útborgun mismunarins fer fram í dag. Greitt er inn á bankareikning hjá þeim sem gefið hafa upp reikningsnúmer en aðrir fá ávísun […]
RSK – Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 3/2006, um ársreikninga.
Frá efnahags- og viðskiptanefnd Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Guðmund Guðbjarnason frá ársreikningaskrá og Þórð Reynisson frá fjármálaráðuneyti. Nefndinni hafa auk þess borist umsagnir um málið. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á XII. kafla laga um ársreikninga en í honum eru ákvæði um viðurlög og málsmeðferð. Markmið frumvarpsins er […]
RSK – Ný lög. Vaxtabætur 2006. Endurreikningur
Þessi lög voru samþykkt þann 24.nóv. sl. Með lögunum er lágmark eignaviðmiðunar að frádregnum skuldum til skerðingar á vaxtabótum 2006 i hækkað um 25%. Samkvæmt lögunum skal endurákvarða vaxtabætur samkvæmt skattframtali ársins 2006 vegna vaxtagjalda á árinu 2005 og skal henni lokið eigi síðar en 31. desember nk. Senda skal hverjum skattaðila sem öðlast við […]
RSK – Dagpeningar innanlands 2006
Nr. 1008/2006 22. nóvember 2006 REGLUR um breyting á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring 15.100 Fyrir gistingu í eina nótt 8.700 Fyrir fæði hvern […]
RSK – Dagpeningar erlendis 2006
Sjá breytingu á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. Nr. 1007/2006 22. nóvember 2006 REGLUR um breytingu á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. 1. gr. Í stað fjárhæðanna „68,50“, „78,80“ og „99,30“ í kafla 3.1 Frádráttur kostnaðar á móti ökutækjastyrk, […]