Viljum við benda félagsmönnum okkar að íhuga hvort þeir telji ástæðu til breytinga á samþykktum félagsins, en eins og segir í 26.gr samþykkta félagsins þarf að geta þeirra í fundarboði sem þarf að senda út skv. 15.gr. með 2 vikna fyrirvara. Einnig viljum við hvetja félagsmenn til að íhuga framboð til setu í stjórn eða […]
Merki Fvb
Til þess að vista merkið þarf að hægrismella á það með músinni og velja “Save Picture As…”
Félagstengt efni
Hér er hægt að nálgast ýmislegt tengt félagsstarfinu. T.d. eyðublöð, myndir úr félagsstarfinu, merki félagsins og fleira. Eyðublöð Myndir Merki Fvb
Skoðanakönnun – v. fyrirlestra 10. nóvember !
Beiðni hefur borist frá endurmenntunarnefndinni um að setja upp nýja spurningu á heimsíðunni okkar, og hefur það verið gert: sjá ! Hvaða bókhaldskerfi vinnur þú með?. Svörin á að nota til undirbúnings fyrir efni um fyrirlestra sama dag og aðalfundinn verður. Hugmyndir nefndarmanna eru spennandi og bíðum við hin spennt eftir niðurstöðu, en til þess […]
Frétt – v. fundarins s.l. föstudag !
Fundurinn sl. föstudag gekk mjög vel og mættu tæplega 60 félagsmenn. Gestir voru Jón Heiðar Pálsson frá TMS Maritec sem kynnti fyrirtækið og nýjungar í bókhaldshugbúnaði frá þeim. Meðal annars betri tengingar Microsoft Dynamics Nav við Office hugbúnaðinn en áður hefur verið, en það eykur upplýsingaflæði og skapar þar með betra vinnuumhverfi og streymi upplýsinga […]
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 10. nóvember 2006. Nánari dagskrá frá endurmenntunarnefnd og stjórn auglýst síðar! Stjórnin
RSK – fréttir af tvísköttunarmálum !
RSK – Fréttir af tvísköttunarmálum sept 2006. Rúmenia, Kýpur,Grikkland, Austurríki, Króatía, Mexíkó, Suður-Kórea og Úkraína, Slóvenía, Búlgaría, Þýskaland, USA ,Indland. Á ýmsum stigum. RSK Sjá frétt
RSK – erindi v. vottorð
Útbúin hafa verið ný eyðublöð vegna umsókna um vottorð. Þau eru á íslensku og ensku og númer þeirra er rsk. 14.10 (íslenska) og 14.11 (enska). Hægt er að finna þau á rsk.is annars vegar undir "Eyðublöð" og hins vegar "International" Þá eru þau á pappír í afgreiðslunni.
Námskeið á næstunni
Hér eru hlekkir á fyrirtæki og skóla sem bjóða upp á ýmis námskeið sem félagsmenn geta fengið endurmenntunarpunkta fyrir: Höfuðborgarsvæðið: Opni háskólinn (Háskólinn í Reykjavík) Endurmenntun Háskóla Íslands Tölvu- og verkfræðiþjónustan Stjórnendaskóli Capacent Landsbyggðin: Símenntun Háskólans á Akureyri Símenntun Viðskiptaháskólans á Bifröst Fjarnám: Fjarkennsla.com Heimanám.is Tölvunám.is
Munið Félagsfundinn í dag kl. 17.30 !!!
Sjá neðar – auglýsingu!