Námskeið fræðslunefndar 2025
Frí kynning á Payday fyrir fagaðila
Fimmtudaginnn 6. mars nk. frá kl. 10.00 – 11.00, verður fræðslunefnd FVB í samstarfi við Payday með kynningu á Payday fyrir fagaðila
Á kynningunni verður farið yfir öll helstu atriðin sem gott er að vita varðandi Payday. Farið verður yfir helstu stillingar, auk þess sem áhersla verður lögð á að skoða atriði og virkni sem nauðsynleg er fyrir fagaðila
Kynningin er frí og er aðeins á Zoom
Linkur til að fylgjast með kynningunni verður sendur út daginn áður.
Skráning er á vef FVB til og með miðvikudagsins 5. mars nk.
Fræðslunefndin