Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlánaSamkvæmt 1. og 2. mgr. 14. gr. laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, nr. 35/2014,
skipar fjármála- og efnahagsráðherra úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána.
Hlutverk nefndarinnar er að úrskurða í kærumálum um fjárhæð leiðréttingar skv. 9. gr., framkvæmd leiðréttingar
skv. 11. gr. og endurupptöku skv. 13. gr. laganna.
Í úrskurðarnefndinni sitja eftirtaldir:
- Eva Dís Pálmadóttir, hrl., formaður,
- Ingi Tryggvason, hrl. og
- Kristján Jónasson, prófessor í stærðfræði.
Úrskurðarnefndin hefur aðsetur hjá Yfirskattanefnd, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, sími 575-8700.
Netfang: [email protected]” target=”_blank” style=”color:rgb(1, 134, 186);font-family:’Lucida Grande’, Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif;line-height:normal”>[email protected]
Á þessari slóð er að finna þá úrskurði sem nefndin birtir:
http://www.urskurdir.is/fjr/urskurdarnefnd-um-leidrettingu-verdtryggdra-fasteignavedlana/