Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum um Ríkisútvarpið ohf.
Með frumvarpinu er lagt til að gjalddögum útvarpsgjalds fjölgi úr einum í þrjá hjá einstaklingum en hjá lögaðilum verði einn gjalddagi. Gert er ráð fyrir að gjalddagarnir hjá einstaklingum verði 1. ágúst, 1.september og 1.október (sjá breytingartillögu! ). 1.nóvember væri gjalddagi hjá félögum.
Sjá frumvarp
Sjá nefndarálit