Search
Close this search box.

Frumvarp til laga um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóð

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,með síðari breytingum.

Frumvarpið er um fjármögnun Starfsendurhæfingarsjóðs.

Með frumvarpinu  er að því er tryggingagjaldið varðar einungis breytt ráðstöfun tryggingagjalds en ekki innheimtuhlutfalli þess.

Frumvarpið gerir síðan ráð fyrir skyldu launagreiðenda til greiðslu 0,13% iðgjalds til Starfsendurhæfingarsjóðs, samhliða skyldu launþega til að tryggja sér rétt til starfsendurhæfingar frá 16 ára til 70 ára aldurs.   Einnig að lögfest verði framlag til Starfsendurhæfingarsjóðs frá lífeyrissjóðunum .

Er lagt til að öllum launamönnum og þeim sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi verði skylt að tryggja sér rétt til starfsendurhæfingar með greiðslu 0,13% iðgjalds í Starfsendurhæfingarsjóð, sem greitt verði af launagreiðendum samhliða lífeyrisiðgjöldum til viðkomandi lífeyrissjóða.

frumvarp.

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur