Í frumvarpi því sem hér fylgir eru lagðar til í 260.greinum breytingar á heitum ráðherra og ráðuneyta í ýmsum lögum til samræmis við lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, sem mæla fyrir um stofnun innanríkisráðuneytis og velferðarráðuneytis en brottfall dómsmála- og mannréttindaráðuneytis, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, félags- og tryggingamálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis
Í CLXXVI. kafla frumvarpsins er í 176.grein frv. kveðið á um breytingu á lögum um tekjuskatt . Þar segir að í stað orðsins „dómsmálaráðuneytisins“ í 3. tölul. A-liðar 30. gr. laganna komi: innanríkisráðuneytisins. (CLXXVI merkir nota bene 176.) Sjá frumvarp hér.