Ástæðurnar fyrir þessu geta verið eftirfarandi:
Lykilorð er týnt
Þá er hægt að smella á “Gleymt lykilorð” undir innskráningarreitunum. Staðfestingarkóði verður þá sendur á það netfang sem gefið er upp og passar við upplýsingarnar í félagaskránni. Þann kóða þarf að slá inn í reitinn sem birtist á síðunni og verður þá hægt að velja nýtt lykilorð.
Notendanafn er týnt
Þá er hægt að smella á “Gleymt notendanafn” undir innskráningarreitunum. Notendanafnið verður þá sent á það netfang sem gefið er upp og passar við upplýsingarnar í félagaskránni.
Ef ekkert af þessu á við er best að hafa samband við vefstjóra ([email protected]) og biðja um aðstoð.