Get ég fengið póst frá félaginu á fleiri en eitt netfang?

Tilkynningar sem eru ætlaðar félagsmönnum eingöngu eru sendar á netföngin úr félagaskránni. Athugaðu hvort það sé ekki örugglega rétt netfang skráð (smellir á Persónuupplýsingar í notandavalmyndinni).

Ekki er hægt að skrá fleiri en eitt netfang í félagaskránna, en það er hægt að skrá fleiri netföng á almenna póstlistann á forsíðunni. Þar geta allir skráð sig, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. Póstur sem félagið ætlar félagsmönnum eingöngu er þó ekki sendur á þennan póstlista.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur