Rafrænt Námskeið hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 5. nóvember 2020 kl. 10.00
„Rafrænn fyrirlestur „Eigið fé, úborgun arðs ofl
ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út í streymi. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum verður sendur á alla þátttakendur daginn áður.
Fyrirlestrinum verður streymt í beinni fimmtudaginn 5. Nóvember kl. 10 til 12
Fyrirlesarar eru: Bjarni Frímann Karlsson kennari og fyrirlesari. F.v. lektor í reiknishaldi og endurskoðun við Viðskiptafræðideild HÍ.
Efni:
“Um eigið fé”.
Hugleiðingar um bundið og óbundið eigið fé í hlutafélögum.
Reglur um útborgun arðs og hömlur á slíku.
Litið á þróunina í þessum málum undanfarna tvo áratugi ofl.
Verð fyrir félagsmenn kr. 4.500. – Fyrir fólk utan félags kr. 6.500.-
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með þriðjudags 3. Nóvember nk.
Fræðslunefndin