Gönguferð 1. september n.k.

Kæru félagar.
Nú eru margir komnir til vinnu eða eru að klára sín sumarfrí og nú höldum við áfram að fara gönguferðir fyrsta miðvikudag í mánuði í vetur. Við munum nýta okkur gögnuleiðir innan höfuðborgarsvæðisins þar til vora fer á ný.
En fyrst verður haldið á Esjuna eða miðvikudaginn 1. september nk. og lagt af stað kl. 17,00 ath. breyttan tíma. Þeir sem ekki treysta sér til að ganga alla leið á fjallið geta komið með hópnum og farið styttra. Eftir göngu er tilvalið að koma við á Esjustofu, þar eru hollir réttir í boði í mat og drykk, sjá heimasíðuna www.esjustofa.is.

Hlökkum til að sjá ykkur vonum að fá bjart og gott veður og takið alla fjölskylduna og/eða vini með.
Skemmtinefndin

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur